Leita í fréttum mbl.is

Skákdagurinn á Hérađi

nemendur_fellaskola_halda_upp_a_skakdaginn.jpgRitstjóra barst eftirfarandi póstur frá Sverri Gestssyni skólastjóra Fellaskóla á Hérađi:

Ţá er skákdegi lokiđ hér fyrir austan.

Í Fellaskóla var ţátttakan mjög góđ og tóku 75 nemendur skólans ţátt í taflmennsku dagsins (tvćr myndir) undir stjórn undirritađs.

Ţá afhenti ég Hreini Halldórssyni, forstöđumanni Íţróttamistöđvarinnar "sundtafliđ" frá ykkur (sjá mynd). Ég var búinn ađ skora á hann ađ taka viđ mig skák í heita pottinum og hann tók áskoruninni međ ţví skilyrđi ađ ef hann tapađi, ţá fćrum viđ í sjómann! Viđ tókum skák í sverrir_og_hreinn_vigja_tafl_i_sundlaug_egilssta_a.jpgheita pottinum (sjá mynd viđ upphaf skákar). Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ Hreinn vann örugglega ţótt sigurinn virtist koma honum nokkuđ á óvart ef marka má myndina. Ég slapp samt viđ sjómann viđ "Strandamanninn sterka"!

Lćt ţetta duga!

Sverrir Gestsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 7
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 121
  • Frá upphafi: 8778778

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband