Leita í fréttum mbl.is

Skákbođ á Bessastöđum

 

Forsetinn og unglingarnir
Ólafur forseti, Friđrik og fulltrúar Íslands á NM í skólaskák

 

Mikiđ var mannvaliđ á Bessastöđum hinn snjóţunga morgun Skákdagsins. Afmćlisbarniđ, Friđrik Ólafsson, var ađeins of seint á stađinn og í rćđu sinni hafđi Gunnar Björnsson á orđi ađ Friđrik vćri einmitt ţekktur fyrir tímahrak, en ţá kom Friđrik međ dobbl á ţađ útspil Gunnars; „En ég féll nú samt aldrei" - og vakti mikla kátínu viđstaddra.

 

 

063
Vignir og Nansý skemmtu sér vel á Bessastöđum

 

Ólafur Ragnar flutti rćđu ţar sem hann bar mikiđ lof á Friđrik, afrek hans og mikilvćgi ţeirra fyrir íslenska ţjóđ. Ţegar Friđrik braust fram á sjónarsviđiđ á 6. áratugnum efldi hann sjálfsmynd og sjálfstraust lýđveldis sem var rétt ađ skríđa á unglingsaldur, komst forsetinn ađ orđi. Sýndi og sannađi Friđrik ađ fulltrúar Íslands gćtu stađiđ sig í samkeppni á vettvangi ţjóđanna.

 

054

 

Eggert frá HB Granda og Jóhann Hjartarson

Ađ lokinni rćđu Ólafs tók Friđrik til máls, ţakkađi hann ţann heiđur og virđingu sem honum var sýnd og rifjađi upp skemmtilegar sögur af sínum ferli.

 

035

 

Karitas og Thelma frá Hörpu mćttu til Bessastađa

Dró Ólafur Ragnar svo fram tafliđ sem íslensk skákbörn gáfu honum á Íslandsmóti barna. Stakk Ólafur upp á ţví ađ Nansý Davíđsdóttir og Friđrik myndu vígja tafliđ í sýningarskák. Friđrik vann peđ í 15. leik en af sinni alkunnu séntilmennsku bauđ hann Nansý jafntefli sem hún ţáđi.

 

048

 

Friđrik og Nansý

 

Međal gesta á Bessastöđum voru flestir fulltrúar Íslands á NM í skólaskák sem fram fer í Finnlandi um miđjan febrúar.

Skemmtileg samkoma ađ Bessastöđum og viđ hćfi ađ forseti landsins heiđri hina miklu lýđveldishetju Friđrik Ólafsson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband