26.1.2012 | 21:48
Skákbođ á Bessastöđum
Mikiđ var mannvaliđ á Bessastöđum hinn snjóţunga morgun Skákdagsins. Afmćlisbarniđ, Friđrik Ólafsson, var ađeins of seint á stađinn og í rćđu sinni hafđi Gunnar Björnsson á orđi ađ Friđrik vćri einmitt ţekktur fyrir tímahrak, en ţá kom Friđrik međ dobbl á ţađ útspil Gunnars; En ég féll nú samt aldrei" - og vakti mikla kátínu viđstaddra.
Ólafur Ragnar flutti rćđu ţar sem hann bar mikiđ lof á Friđrik, afrek hans og mikilvćgi ţeirra fyrir íslenska ţjóđ. Ţegar Friđrik braust fram á sjónarsviđiđ á 6. áratugnum efldi hann sjálfsmynd og sjálfstraust lýđveldis sem var rétt ađ skríđa á unglingsaldur, komst forsetinn ađ orđi. Sýndi og sannađi Friđrik ađ fulltrúar Íslands gćtu stađiđ sig í samkeppni á vettvangi ţjóđanna.
Ađ lokinni rćđu Ólafs tók Friđrik til máls, ţakkađi hann ţann heiđur og virđingu sem honum var sýnd og rifjađi upp skemmtilegar sögur af sínum ferli.
Dró Ólafur Ragnar svo fram tafliđ sem íslensk skákbörn gáfu honum á Íslandsmóti barna. Stakk Ólafur upp á ţví ađ Nansý Davíđsdóttir og Friđrik myndu vígja tafliđ í sýningarskák. Friđrik vann peđ í 15. leik en af sinni alkunnu séntilmennsku bauđ hann Nansý jafntefli sem hún ţáđi.
Međal gesta á Bessastöđum voru flestir fulltrúar Íslands á NM í skólaskák sem fram fer í Finnlandi um miđjan febrúar.
Skemmtileg samkoma ađ Bessastöđum og viđ hćfi ađ forseti landsins heiđri hina miklu lýđveldishetju Friđrik Ólafsson.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 27.1.2012 kl. 04:00 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 0
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 126
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 89
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.