Leita í fréttum mbl.is

Jóhann tefldi fjöltefli viđ Alţingismenn

Jóhann og Guđlaugur Ţór
Stórmeistarinn Jóhann Hjartarson lagđi sitt af mörkum á Skákdaginn. Um morguninn fór hann fyrir heimsókn nemenda í Ölduselsskóla sem heimsóttu leikskólann Seljaborg. Mikil skákiđkun er á Seljaborg en nemendur ţađan fara í Ölduselsskóla og ţví heimsóknin afar sniđugt tiltćki. Heimsóknin var sérstaklega vel mönnuđ en Bolvíkingurinn geđţekki Guđmundur Dađason slóst í liđ međ Jóhanni.

Í hádeginu ţáđi Jóhann svo bođ Ólafs Ragnar ađ Bessastöđum.

Alţingismenn tefla viđ Jóhann HjartarsonUm eittleytiđ var Jóhann mćttur í ţinghúsiđ. Erindiđ var fjöltefli viđ ţingmenn úr öllum flokkum. Atkvćđagreiđsla var á nćsta leyti svo umhugsunartími var stilltur í samrćmi viđ ţađ. Jóhann hafđi ţví einungis 15 mínútur gegn 5 ţingmönnum; Gunnari Braga Sveinssyni og Vigdísi Hauksdóttur, Framsóknarflokki, Guđlaugi Ţór Ţórđarsyni Sjálfstćđisflokki, Sigmundi Erni Rúnarssyni Samfylkingu og Guđfríđi Lilju Grétarsdóttur VG.

„Skákin er engin mömmuleikur" sagđi Jóhann viđ ţingmenn ţegar hann hafđi mátađ ţá alla á nokkuđ stuttum tíma og uppskar mikinn hlátur ţingmannanna. Skemmtileg stemning og rokna hlátur einkenndi fjöltefliđ og sannađist ţađ enn ađ skákin sameinar fólk enda eru kjörorđin jú;

VIĐ ERUM EIN FJÖLSKYLDA

Myndir teknar af Malínu Brand.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 8778783

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband