Leita í fréttum mbl.is

Árni H. Kristjánsson međ bréfskák ársins 2011

Vinningsskák Árna H. Kristjánssonar gegn alţjóđlega bréfskákmeistaranum Tomas Learte Pastor varđ hlutskörpust í kjörinu um bréfskák ársins 2011. Skákin var tefld í landskeppni Íslands og Spánar.

Árni er gríđarlega öflugur í bréfskákinni um ţessar mundir og er jafnframt í hópi okkar reyndustu og virkustu bréfskákmanna. Fyrir utan mjög góđan árangur í landskeppnum, ţá er hann efstur á Íslandsmótinu í bréfskák, sem er tileinkađ minningu Sverris Norđfjörđ. Mótiđ er langt komiđ. Hann er einnig međal efstu manna í Evrópukeppni landsliđa ţar sem hann teflir á ţriđja borđi. Ţá tekur hann ţátt í undanúrslitum heimsmeistaramótsins ţar sem hann fer ágćtlega af stađ.

Skákina sjálfa má skođa á Skákhorninu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8778755

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband