Leita í fréttum mbl.is

Skákdagur Íslands - teflum okkur til ánćgju í dag!

Gunnar forzetiSkákdagur Íslands er haldinn í fyrsta sinn í dag.  Ţađ er engin tilviljun ađ 26. janúar er fyrir valinu ţar sem ţetta er afmćlisdagur Friđriks Ólafssonar, okkar sigursćlasta skákmeistara.  Mannsins sem lagđi fjóra heimsmeistara ađ velli, ţá Fischer, Karpov, Tal og Petrosian.

Í tilefni dagsins eru Íslendingar hvattir til ađ taka upp tafliđ sem víđast.  Flest taflfélög landsins, alls stađar um landiđ, ćtla ađ hafa starfsemi ţennan dag.  Margir skólar verđa međ skákmót og fjöltefli.  Íslandsmót í ofurhrađskák fer fram á netinu.  Alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson teflir fjöltefli í Laugardagslaug.  Öldungar tefla, unglingar tefla, mót verđur í Vin, athvarfi fólks međ geđraskanir.  Stórmeistarinn Stefán Kristjánsson og alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson tefla hrađskákeinvígi í Kringlunni og landsliđsmađurinn Hjörvar Steinn Grétarsson teflir viđ ţjóđina í gegnum netiđ.  Ţar geta allir tekiđ ţátt!  Teflt er ýmsum fyrirtćkjum ţennan dag. 

Skák göfgar hugann og rannsóknir hafa sýnt ađ skák eflir rökhugsun og námsárangur barna. 

Skákhreyfingin hvetur skákáhugamenn um allt land ađ taka upp tafliđ og tefla viđ fjölskyldumeđlimi , vinnufélaga, vini eđa kunningja!

Og ef menn vilja taka ţátt í opinberum skákviđburđum eđa fylgjast međ ţví sem er í gangi er hćgt ađ nálgast allar upplýsingar hér á Skák.is. 

Teflum okkur til ánćgju í dag - skák er skemmtileg!

Gunnar Björnsson

Höfundur er forseti Skáksambands Íslands


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 114
  • Frá upphafi: 8778789

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband