26.1.2012 | 08:30
Skákdagur Íslands - teflum okkur til ánćgju í dag!
Skákdagur Íslands er haldinn í fyrsta sinn í dag. Ţađ er engin tilviljun ađ 26. janúar er fyrir valinu ţar sem ţetta er afmćlisdagur Friđriks Ólafssonar, okkar sigursćlasta skákmeistara. Mannsins sem lagđi fjóra heimsmeistara ađ velli, ţá Fischer, Karpov, Tal og Petrosian.
Í tilefni dagsins eru Íslendingar hvattir til ađ taka upp tafliđ sem víđast. Flest taflfélög landsins, alls stađar um landiđ, ćtla ađ hafa starfsemi ţennan dag. Margir skólar verđa međ skákmót og fjöltefli. Íslandsmót í ofurhrađskák fer fram á netinu. Alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson teflir fjöltefli í Laugardagslaug. Öldungar tefla, unglingar tefla, mót verđur í Vin, athvarfi fólks međ geđraskanir. Stórmeistarinn Stefán Kristjánsson og alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson tefla hrađskákeinvígi í Kringlunni og landsliđsmađurinn Hjörvar Steinn Grétarsson teflir viđ ţjóđina í gegnum netiđ. Ţar geta allir tekiđ ţátt! Teflt er ýmsum fyrirtćkjum ţennan dag.
Skák göfgar hugann og rannsóknir hafa sýnt ađ skák eflir rökhugsun og námsárangur barna.
Skákhreyfingin hvetur skákáhugamenn um allt land ađ taka upp tafliđ og tefla viđ fjölskyldumeđlimi , vinnufélaga, vini eđa kunningja!
Og ef menn vilja taka ţátt í opinberum skákviđburđum eđa fylgjast međ ţví sem er í gangi er hćgt ađ nálgast allar upplýsingar hér á Skák.is.
Teflum okkur til ánćgju í dag - skák er skemmtileg!
Gunnar Björnsson
Höfundur er forseti Skáksambands Íslands
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:29 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 114
- Frá upphafi: 8778789
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.