Leita í fréttum mbl.is

Ingvar Ţór efstur á KORNAX mótinu fyrir lokaumferđina - sex keppendur geta unniđ mótiđ

Ingvar Ţór fékk sér kökuFIDE-meistarinn Ingvar Ţór Jóhannesson (2337) er efstur međ 7 vinninga eftir 8. og nćstsíđustu umferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í kvöld.  Guđmundur Kjartansson (2326) er annar međ 6,5 vinning.  Í 3.-6. sćti međ 6 vinninga eru brćđurnir Björn (2406) og Bragi Ţorfinnssynir (2426), Hjörvar Steinn Grétarsson (2470) og Einar Hjalti Jensson (2241).  Allir ţessir skákmenn geta sigrađ á mótinu en úrslitin ráđast á föstudag ţegar lokaumferđin fer fram.   Stöđu mótsins má finna hér.

Fyrir umferđina var Guđmundur efstur en hann tapađi fyrir Birni.  Ingvar sem var annar vann hins Sćvar Bjarnason (2118).  Öll úrslit 8. umferđar má finna hér.

Í lokaumferđinni mćtast međal annars:

  • Ingvar Ţór (7) - Bragi Ţ. (6)
  • Guđmundur K. (6,5) - Hjörvar Steinn (6)
  • Einar Hjalti (6) -  Björn Ţ. (6)
  • Stefán B. (5,5) - Ţór Már (5,5)
  • Sverrir Örn (5,5) - Mikael Jóhann (5,5)

Pörun lokaumferđinnar má nálgast hér.

Mjög góđ ţátttaka er á mótinu eđa 73 skákmenn. Mótiđ er sterkt en fimm alţjóđlegir meistarar eru međal ţátttakenda.  Teflt er á sunnudögum (kl. 14) og á mánu- og miđvikudögum (kl. 19:30).

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.7.): 25
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 110
  • Frá upphafi: 8778814

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband