Leita í fréttum mbl.is

Nýtt frímerki og kort međ Friđrik

Friđriksfrímerki

Í tilefni ađ DEGI SKÁKARINNAR á fimmtudaginn kemur, ţann 26. janúar á afmćlisdegi Friđriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara Íslendinga, kemur út nýtt frímerki međ mynd af honum sérútgefiđ á vegum Gallerý Skákar, sem áđur hefur gefiđ út nokkur skákfrímerki, m.a. međ Bobby Fischer.

Frímerkiđ prýđir blýantsteikning Svölu Sóleygar, myndlistarkonu, af Friđrik frá 1978 ţegar hann var á hátindi skákferils síns og var kjörinn forseti Alţjóđaskáksambandsins FIDE.  Ţá hefur einnig veriđ prentađ ađ ţessu tilefni  sérstakt póstkort međ mynd af Friđrik eftir málverki Einars Hákonarsonar, listmálara.

Á bakhliđ kortsins  er áletrun á ţessa leiđ á íslensku og ensku:

FRIĐRIK ÓLAFSSON, stórmeistari í skák, fćddur 26. janúar 1935.Fremsti skákmađur Íslands fyrr og síđar, margfaldur Íslands- og Reykjavíkurmeistari og sigurvegari á mörgum stórmótum, bćđi heima og erlendis.  Friđrik varđ stórmeistari fyrstur Íslendinga áriđ 1958 og skipađi sér á bekk međ bestu skákmönnum heims á sínum tíma. Virtur vel enda síđar kjörinn forseti Alţjóđaskáksambandsins FIDE, embćtti sem hann gengdi 1978-1982. Íslenski skákdagurinn er haldinn á afmćlisdegi hans ár hvert.

Í fyrstu útgáfu eru ađeins gefnar út 10 arkir x24 eđa alls 240 frímerki međ burđargjaldi innanlands. Heilar arkir kosta kr. 12.000- Póstkort međ 2 frímerkjum, annađ ađ framan og öđru á bakhliđ,  póststimpluđu á útgáfudegi kosta kr. 1000-  Póstkort međ óstimpluđi frímerki ađ aftan kr. 600- allt ađ viđbćttum sendingarkostnađi.

Merkin er hćgt ađ panta á www.galleryskak.net en einnig međ tölvupósti á netfangiđ gallery.skak@gmail.com


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 113
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband