Leita í fréttum mbl.is

Minningarmót um Björn Sigurjónsson í Vin

Björn Sölvi SigurjónssonÁ skákdaginn, fimmtudaginn 26. janúar  verđur haldiđ minningarmót um Fide meistarann Björn Sölva Sigurjónsson í Vin, Hverfisgötu 47,  og hefst ţađ klukkan 13:00.

Björn Sölvi var liđsmađur Skákfélags Vinjar frá stofnun og hefđi orđiđ 63. ára gamall ţennan stóra skákdag Íslendinga, en hann lést ţann 22. desember sl.

Skákstjóri er fyrirliđi Vinjarliđsins, Hrannar Jónsson. Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og vöfflukaffi verđur reitt fram eftir ţrjár umferđir.

Sigurvegarinn hlýtur glćsilegan bikar auk ţriggja lítilla kvera sem Björn Sölvi sendi frá sér fyrir nokkru. Bókavinningar fyrir efstu sćtin og happadrćtti.

Ferill Björns var glćsilegur, ţrefaldur skákmeistari Kópavogs, Akureyrar- og Reykjavíkurmeistari og landsliđsmađur í bréfskák á sínum tíma.  Allt skákáhugafólk hjartanlega velkomiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 116
  • Frá upphafi: 8780730

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband