Leita í fréttum mbl.is

Ný skákmótaröđ: Taflkóngur Friđriks

Friđrik ÓlafssonÍ tilefni af „Degi Skákarinnar" á fimmtudaginn kemur, ţann 26. janúar,  á afmćlisdegi Friđriks Ólafssonar, stórmeistara, fremsta skákmanns Íslands fyrr og síđar, verđur efnt til nýrrar skákmótarađar í Listasmiđjunni Gallerý Skák í Bolholti honum til heiđurs.  Stefnt er ađ ţví ađ hún verđi framvegis árlegur viđburđur í janúarmánuđi ár hvert.  

Um er ađ rćđa 4 kvölda Grand Prix kapptefli og mótaröđ ţar sem átta efstu sćti í hverju móti telja til stiga (10-8-6-5-4-3-2-1) líkt og í Formúlu 1.  Keppt verđur um veglegan farandgrip, myndarlegan taflkóng úr Hallormsstađabirki, sem tileinkađur hefur veriđ Friđrik Ólafssyni.  taflk_ngur_fri_riks.jpg

Sigurvegari ár hvert fćr nafn sitt skráđ á styttuna gullnu letri og verđlaunapening ađ auki, ţví  Taflkóngurinn vinnst aldrei til eignar og fer á safn međ tíđ og tíma.  Ţrjú bestu mót hvers keppanda reiknast til stiga en taka verđur ţátt í a.m.k. 2 mótum til ađ teljast međ. 

Kapptefliđ á fimmtudaginn hefst kl. 18 og verđa tefldar 11 umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma.  Lagt er í púkk fyrir kaffi, kruđeríi og krćsingum í taflhléi.  (Kr. 1.000).

Friđrik mun mćta á svćđiđ upp úr kl. 20, í tilefni dagsins og árita nafna sinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 120
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 81
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband