Leita í fréttum mbl.is

Henrik međ jafntefli í lokaumferđinni

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2536) gerđi jafntefli viđ Indverjann Pc Iyer Akash (2151) í 11. og síđstu umferđ alţjóđlegs móts í Nýju-Dehli í Indlandi sem lauk í dag.  Henrik hlaut 6˝ vinning og endađi í 66.-94. sćti.

Filipíski stórmeistarainn Oliver Barbosa (2573) sigrađi á mótinu en hann hlaut 9˝ vinning.   

Henrik náđi sér engan veginn á strik en mót í Indlandi virđast vera erfiđ ţar sem svo margir heimamanna virđist vera allt of stigalágir.   Frammistađa hans samsvarađi 2274 skákstigum og lćkkar hann um 28 skákstig fyrir frammistöđuna. 

304 skákmenn tóku ţátt í mótinu og ţar af voru19 stórmeistarar.  Henrik var nr. 10 í stigaröđ keppenda. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.8.): 28
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 190
  • Frá upphafi: 8779812

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband