Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur efstur - Ingvar Ţór annar - stefnir í baráttu ţeirra á millum

Guđmundur KjartanssonAlţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2326) vann Braga Ţorfinnsson (2426) í sjöundu umferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í dag.  Guđmundur er efstur međ 6,5 vinning.  Annar er Ingvar Ţór Jóhannesson (2337) međ 6 vinninga en hann vann Björn Ţorfinnsson (2406).   Nćstu menn hafa 5 vinninga svo ţađ stefnir í baráttu á milli Guđmundar og Ingvars um sigurinn á mótinu.   Stöđu mótsins má finna hér.

Sem fyrr var nokkuđ um óvćnt úrslit.  Unga ljóniđ Vignir Vatnar Stefánsson (1461) heldur áfram ađ eiga góđ úrslit.   Vignir vann nú nafna sinn Bjarnason (1828).  Emil Sigurđarson (1736) heldur einnig áfram ađ eiga góđ úrslit og vann nú Jóhann H. Ragnarsson (2103).   Öll úrslit 7. umferđar má finna hér.

Áttunda og nćstsíđasta umferđ fer fram á miđvikudag og hefst kl. 19:30.  Pörun er vćntanleg og verđur ađgengileg hér.

Mjög góđ ţátttaka er á mótinu eđa 73 skákmenn. Mótiđ er sterkt en fimm alţjóđlegir meistarar eru međal ţátttakenda.  Teflt er á sunnudögum (kl. 14) og á mánu- og miđvikudögum (kl. 19:30).

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 59
  • Sl. viku: 162
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 91
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband