Leita í fréttum mbl.is

Góđ ţátttaka á námskeiđum Skákskólans

21.01.2012 Skákskolinn   Stefan Bergs 010

Ţađ má međ sanni segja ađ janúar sé skákmánuđur hinn mesti. Mikil og góđ ţátttaka er í Skákţingi Reykjavíkur og senn verđur Skákdagurinn haldinn hátíđlegur um allt land. Byrjenda- og framhaldsflokkar Skákskólans hófust svo nú um helgina. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ ţátttaka er afar góđ; í fjóra flokka laugardaginn 21. janúar mćttu alls 54 nemendur fćddir 1997-2006.

Er ţetta töluvert meiri ţátttaka en á síđustu námskeiđum skólans. Kennarar í byrjenda- og framhaldsflokkum eru Stefán Bergsson, Björn Ívar Karlsson og Torfi Leósson. Kennt verđur í byrjenda- og framhaldsflokkum alla laugardaga fram í miđjan maí fyrir utan laugardag um páska og helgina sem Íslandsmót Skákfélaga stendur yfir. Einnig mćta nemendur framhaldsflokka einu sinni í viku í Skákskólann á virkum dögum.

Enn er hćgt ađ skrá sig á námskeiđ skólans og skal skráning sendast á skakskolinn@gmail.com

Myndaalbúm (SSB)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.8.): 52
  • Sl. sólarhring: 75
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 8779775

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband