Leita í fréttum mbl.is

Magnús sigursćll

Magnús SigurjónssonBolvíkingurinn Magnús Sigurjónsson fór létt međ andstćđinga sína í Gallerý Skák í gćrkvöldi og lék suma hverja grátt enda sigrađi hann glćsilega međ 10.5 vinningum af 11 mögulegum. Fyrr í vikunni heimsótti hann KR- klúbbinn og nćldi sér ţar í 11 vinninga af 13 mögulegum og varđ ţó ađ sćtta sig viđ annađ sćtiđ á eftir Birgi Brendsen. Uppskeran í skákleiđangri Magnúsar hingađ suđur verđur ţví ađ teljast frábćrlega góđ ađ ţessu sinni enda traustur og útsjónarsamur skákmađur ţar á ferđ. 

Annar í mótinu varđ Gunnar Skarphéđinsson međ 8 v. og ţriđji Ţórarinn Sigţórsson ásamt Guđfinni R. Kjartanssyni, stađarhaldara međ 7.5 v. Góđir gestir frá Akranesi tóku ţátt og settu svip sinn á mótiđ. Ađ öđru leyti skiptust vinningar nokkuđ jafnt eins og sjá má á međf. töflu. 

Sérstakt ţorramót verđur haldiđ í Gallerý Skák á Skákdeginum 26. janúar nk. og hefst kl. 18  sem verđur nánar kynnt ţegar nćr dregur.

Lokastađan:

 

imag0008.jpg

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.8.): 2
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 130
  • Frá upphafi: 8779680

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband