22.1.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Prýđileg ţátttaka á Skákţingi Reykjavíkur

Skákţing Reykjavíkur hefur oft reynst ágćtis vettvangur upphitunar fyrir stćrri mót og ýmislegt ţar á döfinni, t.d. hjá Birni Ţorfinnssyni sem til viđbótar viđ skákţingiđ hóf ţátttöku á meistaramóti Gođans sl. fimmtudag, flýgur síđan út til Engands ásamt Braga bróđur sínum en ţeir hafa frá ţví í haust teflt fyrir Jutes og Kent í ensku deildakeppninni.
Annar skákmađur sem nýlega hefur gert strandhögg viđ England, Guđmundur Kjartansson, er nýkominn frá ţeim sögufrćga stađ Hastings ţar sem hann var afar nálćgt ţví ađ krćkja sér í annan áfanga ađ stórmeistaratitli. Eftir sex umferđir var frammistađa hans hvorki betri né verri en búist hafđi veriđ viđ en ţá hrökk hann í gang, lagđi fyrst einn stigahćsta keppandann, Dawid Howell, og síđan annan stórmeistara, Mark Hebden. Í lokaumferđinni ţurfti Guđmundur sigur gegn Rúmenanum Istraeschu, byggđi upp vinningsstöđu en úrvinnslan vafđist fyrir honum og ađ lokum teygđi hann sig of langt og tapađi. Engu ađ síđur pýđileg frammistađa sem hćkkar hann um 20 elo-stig.
Hér kemur sigurinn yfir Howell. Einn vefmiđill taldi ađ Howell hefđi yfirspilađ Guđmund og tapađ síđan óverđskuldađ. Erfitt ađ skrifa undir ţađ, Howell missti vissulega af eina tćkifćrinu sem hann fékk í skákinni en ţannig gerast nú stundum kaupin a eyrinni:
David Howell - Guđmundur Kjartansson
Caro-Kann
1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. h4 h5 5. c4 e6 6. Rc3 Re7 7. Bg5 Rd7
7. ... dxc4 strax ásamt - Rd7-b6 kann ađ vera nákvćmara.
8. cxd5 exd5
Alls ekki 8... cxd5 9. Rb5! og vinnur ţar sem 9. ... Da5+ ersvarađ međ 10. Bd2!
9. Bd3 f6 10. exf6 gxf6 11. Bf4 Rb6 12. Bxf5 Rxf5 13. Rge2 Dd7 14. Dd3 0-0-0 15. b3 Hg8 16. g3 Ba3 17. Kd2 Dh7 18. Hae1 Hge8 19. Kc2 Hd7 20. Kb1 Hde7 21. Bd2 Bd6 22. Kb2 a5
Ţessi framrás a-peđsins bćtir ekkert stöđu svarts, 22. ... Rd7 eđa jafnvel 22. .... Ra8 ásamt - Rc7 var nćrtćkara og svarta stađan er ađeins betri.
23. Hc1 a4 24. Hhd1 axb3 25. axb3 Kd7 26. Bf4 Bb4 27. Ha1 Dg6
Ţessi stađsetning drottningarinnar er dálítiđ varasöm.
28. Ha7 Kc8 29. Rc1 Dg4? 30. Ra4 Rxa4+ 31. Hxa4 Bd6
Keppendur voru komnir í tímahrak og Guđmundur lék ţennan leik eins og ekkert vćri eđlilegra. En stađreyndin er sú ađ svartur hefur óvćnt ratađ í mikil vandrćđi og ţví var betra" ađ leika 31. ... Be1. Ţá ţarf hvítur ađ finna 32. f3 Dg6 33. Dc2! međ vinningsstöđu.
32.Bxd6?? Rxd6 33.Hd2 Kb8 34.Hc2 Rb5 35.Hb4 He1 36.Hxb5
Hrókurinn var í herkví á b4 og erfitt ađ eiga viđ hótunina 36. ...Hd1. Ţađ sem verđur Howell ađ falli er slćm kóngsstađa.
36. ... cxb5 37.Dc3 Dd7 38.Df3 Hc8 39.Hxc8+ Dxc8 40.Rd3 He4 41.Dxh5 b4! 42.Rxb4 Hxd4 43.Rc2 Hd2 44.Dg6 d4 45.Kc1 d3! 46.Kxd2 Dxc2+ 47.Ke3 De2+ 48.Kf4 d2 49.Dg8+ Ka7
- og hvítur gafst upp.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
-------------------------------------------Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 15. janúar 2012.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 20.1.2012 kl. 12:29 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 21
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 183
- Frá upphafi: 8779805
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 100
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.