16.1.2012 | 20:52
Birgir Sigurđsson 85 ára - vann sitt eigiđ afmćlismót
Elfur tímans áfram streymir - ćvin líđur fljótt! Minniđ allt hiđ góđa geymir - gleymist annađ skjótt!" segir í nýlegri stöku eftir Svölu Sóleygu sem margir eldri borgarar geta vissulegar tekiđ undir.
Ţann 11.janúar sl. fagnađi Birgir Sigurđsson, formađur ĆSA skákklúbbs Félags eldri borgara í Reykjavík 85 ára afmćli sínu. Birgir hefur um margra áratugaskeiđ haldiđ merki skáklistarinnar á lofti, bćđi međ taflmennsku sinni og óeigingjörnu starfi ađ framgangi hennar og félagsstörfum.
Birgir hóf ađ tefla innan viđ tvítugt ađ í Taflfélagi Reykjavíkur međ góđum árangri, varđ m.a. Norđurlandameistari í 1. flokki 1950, 5. í Landsliđsflokki 1954. Ţá vann Birgir mikiđ ađ útgáfumálum skákhreyfingarinnar, m.a.sem ritstjóri Tímaritsins Skákar 1949-50; útgefandi og ritstjóri tímaritsins 1955-1962 og starfađi síđan sem setjari og prentari međ Jóhanni Ţóri Jónssyni ađ útgáfu blađsins, ótal mótsblađa og skákbóka um langt árabil.
Birgir hlaut sérstaka skákorđu" fyrstur manna áriđ 2008, sem Skákefli vinafélag, sem stendur ađ baki Gallerý Skákar, veitir árlega einhverjum ţeim sem unniđ hefur heilladrjúgt starf ađ eflingu skáklistarinnar í landinu og var jafnframt útnefndur skáköđlingur árins.
Undanfarin ár hefur Birgir unniđ gott starf ađ skákmálum eldri borgara sem skákstjóri og formađur ĆSA síđan áriđ 2000, fyrst í Glćsibć og síđan Ásgarđi viđ Stangarhyl, ţar sem nú mćta ađ jafnađi á 3ja tug öldunga til tafls á ţriđjudögum allan veturinn.
Í tilefni af afmćli Birgis Sigurđssonar stóđ Magnús V. Pétursson, forstjóri, fyrir smá-afmćlisskákmóti" Birgi til heiđurs sl. föstudag í húsakynnum Jóa Útherja og flutti honum jafnframt smá-amćlisdrápu" og fćrđi honum smá-afmćlisgjöf" í ţakklćtisskyni fyrir skákiđkun hans á langri ćvibraut" og óskađi honum áframhaldandi heilla viđ skákborđiđ sem á öđrum sviđum enn um langa hríđ".
Birgir gerđi sér lítiđ fyrir og vann mótiđ, hlaut 3 vinninga af 4 mögulegum, og geri ađrir betur hátt á nírćđisaldri.
ESE
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 0
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 168
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 104
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.