Leita í fréttum mbl.is

Skákţing Vestmannaeyja hafiđ

Skákţing Vestmannaeyja hófst í gćrkvöldi. 10 taka ţátt ađ ţessu sinni og ákveđiđ var ađ tefla lokađ mót, ţannig ađ allir tefla viđ alla.  Björn Ívar Karlsson er ekki međ ađ ţessu sinni, en hann hefur boriđ sigur úr býtum undanfarin ár.

Stefán og Einar tefldu ágćta skák framan af en í miđtaflinu var Stefán sleginn blindu og tapađi manni og gafst upp stuttu seinna.

Jörgen átti fína skák og átti ágćta möguleika gegn Sverri í miđtaflinu eftir ađ hafa gefiđ peđ í byrjun, en misst taktinn og fékk tapađ endatafl.

Nökkvi og Dađi Steinn tefldu hörkuskák ţar sem Dađi Steinn varđist vel og var kominn međ ágćt fćri í miđtaflinu en tapađi síđan peđi og ţar međ skákinni.

Kristófer og Gauti tefldu lengstu skák umferđarinnar ţar sem Gauti tapađi manni í miđtaflinu en fékk 2 peđ uppí hann og virtist ekki hafa mikla möguleika, en náđi ađ snúa á soninn og gera peđin ađ stórhćttulegum uppvakningum og fékk ađ lokum hálfan punkt.

Michal og Sigurđur Arnar tefldu hörkuskák ţar sem peđ eđa menn voru ekki talin heldur allt gefiđ fyrir fćrin og var mikiđ fjör í gangi. Ađ lokum missti Sigurđur af góđri leiđ sem Michal nýtti sér vel og fékk mátsókn sem ekki varđ stöđvuđ.

 

Úrslit 1. umferđar:

NameRtgRes.NameRtg
Stefán Gíslason18690  -  1Einar Guđlaugsson1928
Jörgen Freyr Ólafsson11670  -  1Sverrir Unnarsson1946
Nökkvi Sverrisson19301  -  0Dađi Steinn Jónsson1695
Kristófer Gautason1664˝  -  ˝Karl Gauti Hjaltason1564
Michal Starosta01  -  0Sigurđur A Magnússon1367

 

2. umferđ - sunnudaginn 15. janúar kl. 14:00

NameRtgRes.NameRtg
Einar Guđlaugsson1928-Sigurđur A Magnússon1367
Karl Gauti Hjaltason1564-Michal Starosta0
Dađi Steinn Jónsson1695-Kristófer Gautason1664
Sverrir Unnarsson1946-Nökkvi Sverrisson1930
Stefán Gíslason1869-Jörgen Freyr Ólafsson1167


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 120
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 81
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband