11.1.2012 | 22:53
Gestamót Gođans haldiđ í fyrsta sinn
Gođinn efnir til lokađs ćfingamóts í S-V gođorđi félagsins 12. janúar - 23. febrúar 2012. Teflt verđur einu sinni í viku, 7 umferđir alls, og er mótiđ m.a. hannađ til upphitunar fyrir lokaátökin í Íslandsmóti skákfélaga í mars.
Um er ađ rćđa langsterkasta mót sem Gođinn hefur stađiđ ađ til ţessa. Til leiks mćta nokkrir af öflugustu skákmönnum Gođans ásamt stigaháum og grjóthörđum bođsgestum frá öđrum skákfélögum. Međal keppenda eru stórmeistari, ţrír alţjóđlegir meistarar og fimm Fide-meistarar ásamt nokkrum Íslandsmeisturum og fleiri sigurvegurum kunnra skákmóta sem eru til alls líklegir.
Sérstaklega er ánćgjulegt ađ nokkrir af hinum bráđefnilegu öđlingum eldri kynslóđarinnar taka ţátt. Ţar má nefna snillingana Gunnar Gunnarsson, Jónas Ţorvaldsson og Harvey Georgsson ađ ógleymdum Gođanum, Birni Ţorsteinsssyni.
Gođinn býđur gesti sína velkomna og óskar keppendum öllum ánćgjustunda og aukinnar ţekkingar á leyndum dómum hinnar göfgu listar.
Mótsstjórar eru Hermann Ađalsteinsson og Einar Hjalti Jensson.
Yfirskákdómari er Gunnar Björnsson.
Keppendur:
1 | IM | Björn Ţorfinnsson | 2406 |
2 | GM | Ţröstur Ţórhallsson | 2400 |
3 | FM | Sigurbjörn Björnsson | 2379 |
4 | IM | Björvin Jónsson | 2359 |
5 | IM | Dagur Arngrímsson | 2346 |
6 | FM | Ingvar Ţór Jóhannesson | 2337 |
7 | FM | Sigurđur Dađi Sigfússon | 2336 |
8 | Jónas Ţorvaldsson | 2289 | |
9 | FM | Halldór Grétar Einarsson | 2248 |
10 | Einar Hjalti Jensson | 2241 | |
11 | Kristján Eđvarđsson | 2223 | |
12 | Björn Ţorsteinsson | 2214 | |
13 | Hrafn Loftsson | 2203 | |
14 | Harvey Georgsson | 2188 | |
15 | Gunnar Gunnarsson | 2183 | |
16 | Gylfi Ţóhallsson | 2177 | |
17 | FM | Tómas Björnsson | 2154 |
18 | Ţorvarđur F. Ólafsson | 2142 | |
19 | Jón Ţorvaldsson | ÍSL 2083 | |
20 | Sigurđur Jón Gunnarsson | 1966 | |
21 | Páll Ágúst Jónsson | 1930 | |
22 | Benedikt Ţorri Sigurjónsson | ÍSL 1712 |
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 5
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 143
- Frá upphafi: 8780509
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 81
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
er ekkert sagt um stađ og stund á 1. umferđ sem á ađ hefjast í dag?
Rikki (IP-tala skráđ) 12.1.2012 kl. 18:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.