Leita í fréttum mbl.is

Einar tekur upp hanskann fyrir Guđmund

Einar S. EinarssonNorđmađur og bréfskákmeistari nokkur ađ nafni Morten Lilleören skrifađi fyrir nokkru mjög harđorđa og ákaflega rćtna grein ţar sem hann gagnrýnir kenningu Guđmundar  G. Ţórarinssonar um hugsanlegan íslenskan uppruna hinna fornu sögualdartaflmanna og telur hana  vera út í hött, ţví ţeir séu norskir.  

Í mikilli langloku sem birtist á skákfréttasíđunni Chessbase  2. desember sl. vandar hann Guđmundi ekki kveđjurnar og telur hann the_enigma.jpgmisfara međ heimildir, draga rangar ályktanir og fara mjög villu vegar.   Ţetta er önnur grein Lilleören um ţetta álitamál,  en hinni fyrri svarađi Guđmundur skilmerkilega bćđi á ChessCafe.com ţar sem hún birtist fyrst og síđar á Chessbase.   Í skrifum sínum ţyrlar Lillören upp miklu moldviđri og veđur svo mikinn reyk ađ greinar hans eru ekki taldar svaraverđar af bestu manna yfirsýn.  

Einar S. Einarsson sem hefur veriđ Guđmundi innanhandar viđ ađ kynna kenningu hans bćđi hér heima og erlendis sá sig ţó knúinn til ađ bera í bćtifláka fyrir ţá félaga og birtist grein eftir hann á Chessbase fyrir helgina.   Hana og ađrar greinar um ţetta  hitamál og miklu ráđgátu má lesa hér:

http://www.chessbase.com/newsdetail.asp?newsid=7820

og meira um máliđ á heimasíđunni www.leit.is/lewis


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ţetta frétt eđa "Áfram Ísland"-áróđur? Mér ţykir fréttaritari ansi stóryrtur.

Stefán Freyr Guđmundsson (IP-tala skráđ) 10.1.2012 kl. 12:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 10
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8780514

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband