9.1.2012 | 19:06
Einar tekur upp hanskann fyrir Guđmund
Norđmađur og bréfskákmeistari nokkur ađ nafni Morten Lilleören skrifađi fyrir nokkru mjög harđorđa og ákaflega rćtna grein ţar sem hann gagnrýnir kenningu Guđmundar G. Ţórarinssonar um hugsanlegan íslenskan uppruna hinna fornu sögualdartaflmanna og telur hana vera út í hött, ţví ţeir séu norskir.
Í mikilli langloku sem birtist á skákfréttasíđunni Chessbase 2. desember sl. vandar hann Guđmundi ekki kveđjurnar og telur hann misfara međ heimildir, draga rangar ályktanir og fara mjög villu vegar. Ţetta er önnur grein Lilleören um ţetta álitamál, en hinni fyrri svarađi Guđmundur skilmerkilega bćđi á ChessCafe.com ţar sem hún birtist fyrst og síđar á Chessbase. Í skrifum sínum ţyrlar Lillören upp miklu moldviđri og veđur svo mikinn reyk ađ greinar hans eru ekki taldar svaraverđar af bestu manna yfirsýn.
Einar S. Einarsson sem hefur veriđ Guđmundi innanhandar viđ ađ kynna kenningu hans bćđi hér heima og erlendis sá sig ţó knúinn til ađ bera í bćtifláka fyrir ţá félaga og birtist grein eftir hann á Chessbase fyrir helgina. Hana og ađrar greinar um ţetta hitamál og miklu ráđgátu má lesa hér:
http://www.chessbase.com/newsdetail.asp?newsid=7820
og meira um máliđ á heimasíđunni www.leit.is/lewis
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:07 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 10
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 148
- Frá upphafi: 8780514
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 84
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ţetta frétt eđa "Áfram Ísland"-áróđur? Mér ţykir fréttaritari ansi stóryrtur.
Stefán Freyr Guđmundsson (IP-tala skráđ) 10.1.2012 kl. 12:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.