14.1.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Nakamura fer hamförum

Nakamura sem vann Wijk aan Zee-mótiđ í ársbyrjun gekk fremur illa á minningarmótinu um Tal í Moskvu í nóvember sl. og taliđ er ađ ţar hafi sođiđ upp úr í samskiptum hans viđ Kasparov. Hann náđi sér hinsvegar vel á strik í Lundúnum og varđ í 2. sćti. Kannski er ekki skrýtiđ ađ Kasparov eigi erfitt međ ađ botna í Nakamura sem kalla má einhverskonar cyber-pönkara" skákarinnar, hann er hann tíđur gestur á vefsvćđi ICC og nýtur ţar mikilla vinsćlda, ćfir sig međ ţví ađ tefla löng hrađskákeinvígi viđ öflug skákkforrit, tapar stundum međ núlli en gefst aldrei upp hvađ sem á dynur.
Bandaríkjamönnum líkar ţađ vel ţegar Nakamura er nefndur sem líklegur heimsmeistari en skákin hefur ţó átt viđ ímyndarvanda ađ stríđa og fćr sjaldnast verđskuldađa umfjöllun ţví alltaf skal nafn Bobbys Fischers vera dregiđ fram og ekki allt fagurt sem ţar stendur. Samanburđur ađ öđru leyti er Nakamura einnig dálítiđ óhagstćđur. Hann varđ Bandaríkjameistari fyrst ađeins 17 ára gamall en Bobby vann titilinn fyrst 14 ára gamall og síđan í hvert skipti sem hann tók ţátt, átta sinnum alls.
Á milli jóla og nýárs var var Nakamura mćttur til leiks á skákmótiđ í Reggio Emillia á Ítalíu og hefur fariđ hamförum. Sex skákmenn tefla tvöfalda umferđ. Eftir sex umferđir er stađan ţessi:
1. Nakamura 5 v. (af 6) 2. Morozeivic 3 ˝ v. 3. - 4. Ivantsjúk og Giri 3 v. 5. Caruna 2 ˝ v. 6. Vitiugov 1 v.
Nikita Vitiugov - Hikaru Nakamura
Drottningarbragđ
1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Be7 4. Rf3 Rf6 5. Bf4 O-O 6. e3 Rbd7
Ţessi leikur er aftur ađ komast í tísku, áđur var vinsćlast ađ leika 6. ... c5.
7. Be2 c5 8. cxd5 Rxd5 9. Rxd5 exd5 10. O-O c4 11. b3 Rb6 12. bxc4 dxc4 13. Dc2 Be6 14. Hab1
Bćđi hér og síđar gat hvítur styrkt stöđu sína á miđborđinu međ framrásinni e3-e4.
14. ... Hc8 15. a4 a5 16. Rg5 Bxg5 17. Bxg5 f6 18. Bh4 c3 19. Bd3 h6 20. Bb5?
Eftir ţennan slaka leik á svartur í engum vadrćđum, 20. Bg3 eđa 20. Hfc1 var betra.
20. ... Rd5 21. De4 Dd6 22. Bg3 De7 23. Hbc1 Rb4 24. d5 Rxd5 25. Hfd1 Hfd8 26. Hd4 f5 27. De5 Df6 28. Dxf6 gxf6 29. h3 Kf7 30. Bc4 Ke7 31. e4
Snaggaralegur leikur og dćmigerđur fyrir Nakamura.
32. Hxd8 Hxc4! 33. Bxf4 Kxd8 34. exf5 Bxf5 35. Be3 c2 36. g4 Be4 37. Bb6 Kd7 38. Bxa5 Hd4!
Hvítur gafst upp, ţađ er engin vörn viđ hótuninni 39. ... Hd1+.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
-------------------------------------------Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 8. janúar 2012.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkur: Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 9.1.2012 kl. 18:32 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 1
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 124
- Frá upphafi: 8779230
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 95
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kannski er Garry ekki ţessi 'peoples person'. Hver veit?
Elvar gudmundsson (IP-tala skráđ) 15.1.2012 kl. 02:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.