Leita í fréttum mbl.is

Davíđ og Gunnar Freyr skákmenn ársins hjá Víkingaklúbbnum - Ţrótti

Davíđ KjartanssonStjórn Víkingaklúbbsins-Ţróttar (Víkingaskákdeildar Ţróttar) hefur kjöriđ Davíđ Kjartansson skákmann ársins hjá Víkingaskákdeildinni og Gunnar Fr. Rúnarsson sem Víkingaskákmann ársins. Ađrir sem fengu atkvćđi í kjörinu voru m.a Magnús Örn Úlfarsson í skákinni og Sveinn Ingi Sveinsson í Víkingaskákinni. Ţetta er í fyrsta skipti sem ţessi kosning fer fram og hún verđur vonandi árviss viđburđur eins og hjá öđrum íţróttafélögum sem vilja láta taka sig alvarlega. Einungis stjórnarmenn klúbbsis höfđu atkvćđisrétt í kosningunum, en ţeir máttu ađ sjálfsögđu ekki kjósa sjálfa sig í kjörinu.

Skákmađur ársins: Davíđ Kjartansson

Davíđ náđi feikigóđum árangri á árinu. Komst m.a í landsliđsflokk, eftir ađ hafa veriđ í 2. sćti í Áskorendaflokki á Skákţings Islands. Varđ í 2. Sćti í Haustmóti TR 2011. Hrađskákmeistari Víkingaklúbbs/Ţróttar 2011. Íslandsmeistari í Netskák 2010 og 2011. Var međ 3,5/4 í Íslandsmóti skákfélaga 2011-2012. Varđ 13 sćti á Islandsmótinu í hrađskák í desember. Davíđ varđ efstur á Skákţingi Norđlendinga 2011 og vann svo jólamót VINJAR og KR í desember, auk Íslandsmótsins í netskák, eins og áđur hefur veriđ sagt.

Víkingaskákmađur ársins: Gunnar Fr. Rúnarsson

Gunnar Fr. Rúnarsson var í feiknaformi í Víkingaskákinni á ţessu ári, eftir ađ hafa veriđ í lćgđ áriđ á undan. Gunnar byrjađi janúarmánuđ á ađ verđa efstur í B-heimsmeistaramótinu ásamt Inga Tandra Traustasyni. Í april var hann svo á 1. borđi og fyrirliđi Forgjafarklúbbsins í Íslandsmóti Víkingaskákfélaga sem lenti í 2. sćti á Íslandsmótinu. Í september sigrađi hann svo á afmćlismóti formanns örugglega, ţar sem teflt var hiđ svokallađa hróksafbrigđi. Í nóvember sigrađi Gunnar á sjálfu Íslandsmótinu í Víkingaskák, sem haldiđ var í Ţróttaraheimilinu og endađi ţar međ 7.5 vinninga af níu mögulegum. Á jólamótinu í Víkingaskák, sem jafnframt er Íslandsmótiđ í Vikingahrađskák sigrađi Gunnar einnig međ 6.5 vinninga af sjö mögulegum. Gunnar vann svo 50% af ţeim almennu ćfingum sem klúbburinn hélt á síđasta ári. Í almennu skákinni var hann hins vegar ekki mikiđ ađ tefla, en hann var liđstjóri allra liđanna á Íslandsmóti skákfélaga, en tefldi sjálfur í B-liđinu í 3. deild og stóđ sig ágćtlega. Einnig stóđ hann sig vel á nokkrum skákmótum, m.a varđ hann Íslandsmeistari skákmanna 2000 ísl. elo og lćgri á Friđriksmótinu í hrađskák í desember!

Heimasíđa Víkingaklúbbsins-Ţróttar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 10
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8780514

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband