7.1.2012 | 15:21
Sögulegur sigur: Nansý Davíđsdóttir Íslandsmeistari barna 2012!
Nansý Davíđsdóttir er Íslandsmeistari barna í skák 2012 eftir glćsilegan sigur á ćsispennandi Íslandsmóti barna í Rimaskóla. Nansý er fyrsta stúlkan sem sigrar á Íslandsmóti barna, en fyrst var keppt um titilinn áriđ 1994.
Nansý sýndi mikiđ öryggi og tapađi ekki skák á mótinu. Hún gerđi ađeins eitt jafntefli og hlaut 8,5 vinning í 9 umferđum. Međ sigrinum tefldi Nansý sig inn í ungmennalandsliđ Íslands, sem keppir á Norđurlandamótinu í skólaskák í Finnlandi í febrúar.
Nansý hlaut glćsilegan bikar til eignar, auk ţess ađ fá farandbikar til varđveislu nćsta áriđ og ţriđja bikarinn fyrir sigur í sínum aldursflokki. Ţá hlaut Íslandsmeistarinn 25 ţúsund króna inneign hjá Bónus.
Hilmir Freyr Heimisson varđ í 2. sćti á mótinu međ 8 vinninga. Hilmir tapađi ekki skák, en gerđi 2 jafntefli. Í 3. sćti varđ Vignir Vatnar Stefánsson međ 7,5 vinning, sem er frábćr frammistađa ţar sem Vignir er ađeins í ţriđja bekk. Hilmir Freyr og Vignir Vatnar sigruđu í sínum árgöngum, sem og Ţorsteinn Emil Jónsson, Krummi Arnar Margeirsson og Óskar Víkingur Davíđsson.
Keppendur á Íslandsmótinu voru alls 88 og verđa heildarúrslit birt á skak.is innan tíđar, ásamt fjölda mynda og frekari fréttum af mótinu.
Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands var heiđursgestur á Íslandsmótinu og flutti setningarrćđu. Ţar bođađi forsetinn ađ haldiđ yrđi Norđurskautsmót fyrir börn, međ ađild ţeirra 8 landa sem eiga ađild ađ Norđurskautsráđinu.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:27 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 12
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 150
- Frá upphafi: 8780516
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég óska Nansý innilega til hamingju međ ţennann mikla sigur og međ bikarana sína. foreldrum hennar óska ég sömuleiđis til hamingju međ dótturina. Gaman vćri ađ fá ađ vita hversu gömul Nansý er, ţess er ekki getiđ í fréttinni.
Jóhanna (IP-tala skráđ) 7.1.2012 kl. 18:32
Glćsilegt hjá Nansý,til hamingju;)
Og allir saman bara,aldeilis flott ungt fólk hér á ferđ sem eru skákinni til heilla og framdráttar;)
Halldór Jóhannsson, 7.1.2012 kl. 22:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.