Leita í fréttum mbl.is

Sögulegur sigur: Nansý Davíđsdóttir Íslandsmeistari barna 2012!

Íslandsmeistarinn Nansý Davíđsdóttir međ stoltum foreldrum.Nansý Davíđsdóttir er Íslandsmeistari barna í skák 2012 eftir glćsilegan sigur á ćsispennandi Íslandsmóti barna í Rimaskóla. Nansý er fyrsta stúlkan sem sigrar á Íslandsmóti barna, en fyrst var keppt um titilinn áriđ 1994.

 Nansý sýndi mikiđ öryggi og tapađi ekki skák á mótinu. Hún gerđi ađeins eitt jafntefli og hlaut 8,5 vinning í 9 umferđum. Međ sigrinum tefldi Nansý sig inn í ungmennalandsliđ Íslands, sem keppir á Norđurlandamótinu í skólaskák í Finnlandi í febrúar.

Nansý hlaut glćsilegan bikar til eignar, auk ţess ađ fá farandbikar til varđveislu nćsta áriđ og ţriđja bikarinn fyrir sigur í sínum aldursflokki. Ţá hlaut Íslandsmeistarinn 25 ţúsund króna inneign hjá Bónus.

Sigurvegarar!Hilmir Freyr Heimisson varđ í 2. sćti á mótinu međ 8 vinninga. Hilmir tapađi ekki skák, en gerđi 2 jafntefli. Í 3. sćti varđ Vignir Vatnar Stefánsson međ 7,5 vinning, sem er frábćr frammistađa ţar sem Vignir er ađeins í ţriđja bekk. Hilmir Freyr og Vignir Vatnar sigruđu í sínum árgöngum, sem og Ţorsteinn Emil Jónsson, Krummi Arnar Margeirsson og Óskar Víkingur Davíđsson.

Keppendur á Íslandsmótinu voru alls 88 og verđa heildarúrslit birt á skak.is innan tíđar, ásamt fjölda mynda og frekari fréttum af mótinu.

Svava Ţóra, Ólafur Ragnar forseti og Ágúst BeinteinnÓlafur Ragnar Grímsson forseti Íslands var heiđursgestur á Íslandsmótinu og flutti setningarrćđu. Ţar bođađi forsetinn ađ haldiđ yrđi Norđurskautsmót fyrir börn, međ ađild ţeirra 8 landa sem eiga ađild ađ Norđurskautsráđinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég óska Nansý innilega til hamingju međ ţennann mikla sigur og međ bikarana sína. foreldrum hennar óska ég sömuleiđis til hamingju međ dótturina. Gaman vćri ađ fá ađ vita hversu gömul Nansý er, ţess er ekki getiđ í fréttinni.

Jóhanna (IP-tala skráđ) 7.1.2012 kl. 18:32

2 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Glćsilegt hjá Nansý,til hamingju;)
Og allir saman bara,aldeilis flott ungt fólk hér á ferđ sem eru skákinni til heilla og framdráttar;)

Halldór Jóhannsson, 7.1.2012 kl. 22:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 12
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 150
  • Frá upphafi: 8780516

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband