Íslandsmót barna í skák fer fram í Rimaskóla laugardaginn 7. janúar og hefst klukkan 11. Ţátttökurétt hafa börn í 1. til 5. bekk (fćdd 2001 og síđar) og sigurvegarinn fćr sćmdarheitiđ Íslandsmeistari barna 2012 og ferđ á Norđurlandamótiđ í skólaskák í Finnlandi í febrúar. Ţátttaka er ókeypis.
Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands verđur heiđursgestur viđ setningu mótsins. Forsetinn mun hitta keppendur, foreldra, áhugamenn og forystumenn í íslensku skáklífi og leika fyrsta leikinn á mótinu.
Alls verđa tefldar 9 umferđir međ 10 mínútnaumhugsunartíma. Eftir 5 umferđir munu 15 efstu keppendur halda áfram í lokakeppni um Íslandsmeistaratitilinn og ţeir sem verđa jafnir ađ vinningum ţeim í 15. sćti, en öđrum börnum býđst ađ tefla í fjöltefli viđ Helga Ólafsson stórmeistara og skólastjóra Skákskóla Íslands. Jafnframt verđa námskeiđ Skákskólans á vorönn kynnt.
Glćsileg verđlaun eru í bođi á mótinu. Sigurvegarinn vinnur sér inn ferđ á Norđurlandamótiđ í skólaskák í Finnlandi, sem fram fer í febrúar.
Bónus gefur ţremur efstu keppendum á Íslandsmótinu inneignarkort, samtals ađ andvirđi 50 ţúsund krónur, og fjöldi skemmtilegra vinninga verđur í happdrćtti Íslandsmótsins, svo allir eiga möguleika á glađningi.
Verđlaunin frá Bónus skiptast ţannig ađ 1. sćti gefur 25 ţúsund króna inneign, 2. sćtiđ 15 ţúsund og 3. sćtiđ 10 ţúsund. Ef verđlaunahafar eru jafnir ađ vinningum munu verđlaunin skiptast jafnt á milli ţeirra.
Í happdrćtti mótsins verđa margir vinningar, bćkur, geisladiskar, leikhúsmiđar, borđspil, sundkort og fjölskylduferđ í Húsdýragarđinn, svo nokkuđ sé nefnt. Eftirtalin fyrirtćki gefa vinninga: Sena, Nexus, Húsdýragarđurinn, ÍTR, Borgarleikhúsiđ og Sögur útgáfa.
Síđast en ekki síst verđur keppt um skínandi verđlaunapeninga og bikara á Íslandsmótinu í Rimaskóla og eru veitt verđlaun fyrir bestan árangur í hverjum árgangi.
Á mótinu verđur bođiđ upp á veitingasölu á mótstađ í Rimaskóla. Ţađ er skákdeild Fjölnis sem sér um veitingasöluna ađ ţessu sinni. Bođiđ verđur upp á mat og drykki, hollustu og óhollustu í góđu úrvali. Hćgt verđur ađ greiđa međ korti og peningum en ekki í bođi ađ skrifa. Í Rimaskóla er gott rými og góđ ađstađa til ađ njóta góđra veitinga á sanngjörnu verđi.
Ţetta er í 19. sinn sem keppt er um Íslandsmeistaratitil barna. Sigurđur Páll Steindórsson sigrađi á fyrsta mótinu áriđ 1994, en međal annarra meistara má nefna titilhafana Dag Arngrímsson, Guđmund Kjartansson og Hjörvar Stein Grétarsson.
Skákakademía Reykjavíkur annast framkvćmd mótsins í samvinnu viđ Skáksamband Íslands. Keppendur eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst á Skák.is.
Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.
Sigurvegarar á Íslandsmóti barna frá upphafi:
1994 Sigurđur Páll Steindórsson
1995 Hlynur Hafliđason
1996 Guđjón H. Valgarđsson
1997 Dagur Arngrímsson
1998 Guđmundur Kjartansson
1999 Víđir Smári Petersen
2000 Viđar Berndsen
2001 Jón Heiđar Sigurđsson
2002 Sverrir Ţorgeirsson
2003 Hjörvar Steinn Grétarsson
2004 Svanberg Már Pálsson
2005 Nökkvi Sverrisson
2006 Dagur Andri Friđgeirsson
2007 Kristófer Gautason
2008 Kristófer Gautason
2009 Jón Kristinn Ţorgeirsson
2010 Jón Kristinn Ţorgeirsson
2011 Dawid Kolka
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 12
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 150
- Frá upphafi: 8780516
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.