Leita í fréttum mbl.is

Caruana međ á Reykjavíkurskákmótinu

 

Ítalinn ungi Fabiano Caruana

 

Ítalski stórmeistarinn, Fabiano Caruana (2736), stigahćsti skákmađur heims undir tvítugu, er međal keppenda á Reykjavíkurskákmótinu sem fram fer 6.-13. mars nk. í Hörpu.   Ítalinn ungi er sá stigahćsti sem nokkurn tíma hefur teflt á Reykjavíkurskákmóti.  Caruana er ţó ekki sá eini međ yfir 2700 skákstig sem tekur ţátt ađ ţessu sinni ţví međal annarra keppenda má nefna Tékkann sterka David Navara (2712).

Međal annarra skráđra keppenda má nefna Úkraínumanninn Yuriy Kryvoruchko (2666), einn sigurvegara Reykjavíkurmótsins 2009, Englendinginn Gawain Jones (2653), Hollendinginn Ivan Sokolov (2641), sem hefur sigrađ á mótinu margoft, Bandaríkjamanninn Robert Hess (2625), sem var ađ sigra á sterku alţjóđlegu móti í Groningen og Úkraínumennina Kuzubov (2616) og Baklan (2612) sem báđir voru međal sigurvegara í fyrra.   Ísraelski stórmeistarinn Boris Avrukh (2605) tekur ţátt en margir íslenskir skákmenn hafa keypt skákbćkur eftir hann.

Íslensku stórmeistararnir Henrik Danielsen (2536), Hannes Hlífar Stefánsson (2534), fimmfaldur sigurvegari Reykjavíkurmótsins, Stefán Kristjánsson (2500) og Ţröstur Ţórhallsson (2400) eru einnig skráđir til leiks sem og landsliđsmađurinn ungi Hjörvar Steinn Grétarsson (2470). 

Alls eru 108 skákmenn nú ţegar skráđir en gert er ráđ fyrir ađ ţátt taki á milli 150 og 200 keppendur.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 16
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 154
  • Frá upphafi: 8780520

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband