6.1.2012 | 16:34
Nýársmót Gallerý Skákar: Gunni Gunn fór međ sigur af hólmi
Nýársmót Gallerý skákar var haldiđ í gćrkvöldi í Listasmiđjunni, Bolholti og fór fram í góđu yfirlćti. Tuttugu keppendur tóku ţátt og tefldu 11 umferđir međ 10 mín. uht., eins og venjan er ţar á bć.
Hinn aldni skákmeistari Gunnar Kr. Gunnarsson (78) , fyrrv. Íslandsmeistari og forseti SÍ, sýndi styrk sinn og sannađi ţađ ađ lengi lifir í gömlum glćđum međ ţví ađ fara enn einu sinni međ sigur af hólmi í kappmóti, enda ţótt hrađskákmót vćri.
Gunnar hlaut 9 vinninga og fór létt međ ţetta, en sérstaka athygli vakti ađ hinn ungi skákmađur Atli Jóhann Leósson náđi sér vel á strik og varđi í 2. sćti međ 8 vinninga.
Kristinn Bjarnason varđ ţriđji međ 7.5 v.
Hiđ unga og upprennandi skákséní Vignir Vatnar Stefánsson, ađeins 8 ára, gerđi sér lítiđ fyrir og varđ í deildu 4.-6. sćti ásamt Gísla Gunnlaugssyni og Stefáni Ţormar Guđmundssyni, gamalreyndum refum, međ 6 og hálfan. Ţrátt fyrir góđan árangur var hinn ungi meistari sár viđ sjálfan sig fyrir ađ missa nokkrar skákir fyrir borđ, en slíkt hendir einnig ţá eldri, sem hafa ekki úr háum söđli ađ detta hvađ ţađ varđar. Annars var mótiđ frekar jafnt og enginn vinningur auđsóttur frekar en fyrri daginn. Sigurvegararnir voru leystir út međ nammi.
Önnur úrslit skv. töflu og nánar um mótiđ á www.galleryskak.net.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:36 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 16
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 154
- Frá upphafi: 8780520
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 89
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.