Leita í fréttum mbl.is

Nýársmót Gallerý Skákar: Gunni Gunn fór međ sigur af hólmi

Gunnar GunnarssonNýársmót Gallerý skákar var haldiđ í gćrkvöldi í Listasmiđjunni, Bolholti og fór fram í góđu yfirlćti. Tuttugu keppendur tóku ţátt og tefldu 11 umferđir međ 10 mín. uht., eins og venjan er ţar á bć.

Hinn aldni skákmeistari Gunnar Kr. Gunnarsson (78) , fyrrv. Íslandsmeistari og forseti SÍ, sýndi styrk sinn og sannađi ţađ ađ lengi lifir í gömlum glćđum međ ţví ađ fara enn einu sinni međ sigur af hólmi í kappmóti, enda ţótt hrađskákmót vćri. 

Gunnar hlaut 9 vinninga og fór létt međ ţetta, en sérstaka athygli vakti ađ hinn ungi skákmađur Atli Jóhann Leósson náđi sér vel á strik og varđi í 2. sćti međ 8 vinninga.

Kristinn Bjarnason varđ ţriđji međ 7.5 v.  

Hiđ unga og upprennandi skákséní Vignir Vatnar Stefánsson, ađeins 8 ára, gerđi sér lítiđ fyrir og varđ í deildu 4.-6. sćti ásamt Gísla Gunnlaugssyni og Stefáni Ţormar Guđmundssyni, gamalreyndum refum,  međ 6 og hálfan. Ţrátt fyrir góđan árangur var hinn ungi meistari sár viđ sjálfan sig fyrir ađ missa nokkrar skákir fyrir borđ, en slíkt hendir einnig ţá eldri, sem hafa ekki úr háum söđli ađ detta hvađ ţađ varđar. Annars var mótiđ frekar jafnt og enginn vinningur auđsóttur frekar en fyrri daginn. Sigurvegararnir voru leystir út međ nammi. 

Önnur úrslit skv. töflu og nánar um mótiđ á www.galleryskak.net.

 

img_7650_1129769.jpg

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 16
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 154
  • Frá upphafi: 8780520

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband