6.1.2012 | 16:11
Skákdagurinn rćddur
Fundur allmargra forystumanna í skákhreyfingunni fór fram í húsnćđi SÍ í gćr. Stefán Bergsson ritađi fundgerđ sem má hér finna í heild sinni.
Fundur forystumanna í skákhreyfingunni um Skákdaginn
Skáksambandi Íslands
5. janúar 2012
20:00 - 21:30
Fundargerđ
Mćttir: Halldór Grétar Einarsson Taflfélagi Bolungarvíkur, Helgi Árnason Fjölni, Vigfús Óđinn Vigfússon Helli, Tinna Kristín Finnbogadóttir og Erla UMSB, Finnur Kr. Finnsson fulltrúi heldri skákmanna á höfuđborgarsvćđinu, Pálmi Pétursson Mátum, Eiríkur Björnsson TR, Áróra Hrönn Skúladóttir kennari Salaskóla og skákforeldri, Gunnar Björnsson forseti SÍ og Stefán Bergsson framkvćmdastjóri Skákakademíu Reykjavíkur.
Í gegnum Skype tóku ţátt Guđmundur Ingvi Jóhannsson og Jón Björnsson frá SAUST og Unnar Ingvarsson Skákfélagi Sauđarkróks.
1. Kynning frá SÍ og SR.
Stefán Bergsson fór yfir hugmyndina međ Skákdeginum; ađ sem flestir skákviđburđir vćru um allt Ísland á Skákdaginn, sem flestir tefldu á öllum aldri, Friđriki Ólafssyni til heiđurs. Ţannig megi í senn sýna Friđriki Ólafssyni ţakklćti fyrir sitt framlag og um leiđ sýna ţjóđinni ţá stórsókn sem íslensk skákhreyfing hefur blásiđ til síđustu misserin, nú síđast međ samningi um Reykjavíkurskákmótiđ í Hörpu. Skákdagurinn verđur árlegur viđburđur.
2. Fulltrúar taflfélaganna fóru yfir hvađ ţeirra félag hyggst gera á Skákdaginn.
TR: TR-ingar horfa til viđburđar um kvöldiđ í félagsheimili sínu í Faxafeni. Hafa hug á ađ heiđra Friđrik enda hann félagsmađur í Taflfélaginu alla tíđ.
Mátar: Mátar tefla reglulegar innanfélagsmentur á fimmtudögum. Mátar hyggjast virkja sem flesta nýja félagsmenn á Skákdaginn en margir Mátar gengu í Máta síđastliđiđ haust.
Hellir: Hellismenn líta jafnvel til göngugötunnar í Mjódd, en hafa ekki sal sinn til afnota á fimmtudögum.
Fjölnir: 19. Meistaramót Rimaskóla verđur haldiđ á Skákdaginn.
UMSB: Borgfirđingar stefna á fjöltefli stórmeistara um miđjan daginn á Hyrnutorgi. Sundlaugin í Borgarnesi verđur skákvćdd međ skáksetti frá Skákakademíu Reykjavíkur.
Skákhreyfing heldri borgara á höfuđborgarsvćđinu: Hiđ árlega TOYOYTA-mót verđur hugsanlega haldiđ í höfuđstöđvum fyrirtćkisins. Einnig er möguleiki á ađ heldri skákmenn tefli í Smáralindinni.
Bolvíkingar: Stefna á innanfélagsmót. Félagsmenn halda reglulegar ćfingar heima hjá hverjum öđrum.
Skákfélag Sauđarkróks: Sauđkrćklingar halda reglulegar skákćfingar og munu standa fyrir skákviđburđi á Skákdaginn. Kennsla er hafinn í skólum.
SAUST: Austfirđingar leggja áherslu á skákviđburđ innan skólanna en nokkur skákkennsla er á Austurlandi. Sverrir Gestsson skólastjóri og skákmađur stendur fyrir kennslunni.
Ađ auki barst fundinum erindi frá nokkrum félögum sem áttu ekki fulltrúa en munu standa fyrir skákviđburđum á Skákdaginn.
Skákfélag Akureyrar: - stefna ađ mótshaldi enda mikil skákhefđ nyrđra á fimmtudögum.
VIN: - minningarmót um Björn Sigurjónsson.
Gođinn: - mikil áform, sýningar, taflmennska og opiđ hús.
Strandir: - Strandamenn standa fyrir skákviđburđi.
3. Hugmyndir og frjálsar umrćđur
Miklar og góđar umrćđur áttu sér stađ á fundinum međ ţátttöku allra fundarmanna. Bćđi í tengslum viđ Skákdaginn og skákstarf almennt. Hér ađ neđan verđa ţćr hugmyndir útlistađar á snarpan máta:
a) Teflt úti á miđum á Skákdaginn gegnum netiđ.
b) Hjörvar Steinn teflir viđ ţjóđina gegnum netiđ.
c) Teflt í sem flestum skólum landsins á sama tíma. Áróra kennari í Salaskóla nefndi sambćrilegt dćmi um ţegar margir nemendur landsins hlustuđu á sömu sögu á sama tíma.
d) Unnar Ingvarsson kom međ hugmynd um ađ skákmeistarar rúntuđu hringinn um landiđ og tefldu fjöltefli. Borgfirđingar tóku undir ţetta og nefndu vinsćldir fjöltefla Helga Ólafs í Borgarnesi fyrir nokkrum árum. Unnar nefndi stađi međ fullt af skákmönnum sem fjöltefli myndu lífga viđ, eins og t.d. Blönduóss ţar sem var mikiđ skáklíf fyrir 2-3 áratugum. Rćtt um fjölda plássa um allt land sem hafa í gegnum tíđina haft einhverja skákvirkni.
e) Pálmi Pétursson talađi um vinnustađi ţar sem skákmenn tefldu. Taldi ţađ geta virkt slíka áhuga skákmenn enn frekar međ heimsóknm skákmeistara.
f) Upp kom hugmynd um ađ hafa sem flest meistaramót grunnskóla á sama tíma.
g) Pálmi Pétursson stakk upp á ađ stefna stjórnarandstöđunni gegn ríkisstjórninni á skákborđinu.
h) Halda yfirlit yfir fjölda tefldra skák á Skákdaginn.
i) Hafa rafrćna gestabók landsmanna sem tefla á Skákdaginn.
Fundinn ritađi Stefán Bergsson.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 16
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 154
- Frá upphafi: 8780520
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 89
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.