Leita í fréttum mbl.is

Riddarinn: Sigurđur Herlufsen á mikilli sigurbraut

Sigurđur HerlufsenNýársmót Riddarans fór fram í 4. janúar í Vonarhöfn, ţar sem 23 aldnar skákkempur voru mćttar til tafls og hófu nýtt skákár. Reyndar höfđu ţó einhverjir í hópnum tekiđ forskot á sćluna í Ásgarđi í gćr enda virkir í báđum skákklúbbum eldri borgara.

Ađ venju voru tefldar 11 umferđir međ 10 mín. uht. í striklotu enda sötra keppendur kirkjukaffi eđa vígt vatn međan á atganginum stendur, sem gefur mönnum byr í seglin, hressir og kćtir.  

Athygli vakti ađ sigursćli og trausti skákmađur Sigurđur Herlufsen (75) fullkomnađi ţrennuna međ ţví ađ vinna ţriđja mótiđ í Riddaranum í röđ og nú međ 10 vinningum af 11 mögulegum. Skemmst er ađ minnast ađ hann vann Jólakappmótiđ í síđustu viku einnig, hlaut ţá 8.5v. og mótiđ fyrir Jólin međ
9.5v,  enda ţótt viđ ramman reip hafi veriđ ađ draga og ţrćlsterkir   fyrrv. meistaraflokksmenn međal keppenda. 

Reyndar er ţađ svo ađ Sigurđur hefur unniđ 5 af síđustu 6 mótum, sem er einnig klúbbsmet og hefur hlotiđ í ţeim hlotiđ 54.5 vinning af 66 mögulegum.  Geri ađrir betur. Einstaklega glćsilegur og góđur  árangur sérstaklega í ljósi ţess ađ hann teflir afar litlausan stöđubaráttustíl, svona í anda Botvinniks eđa Petrosians fyrrv. heimsmeistara. Kannski veldur lognvćran og látleysiđ ţví ađ mótherjum hans hćttir til ađ sofna á verđinum, ef ţeim verđur á  minnsta ónákvćmni er tafliđ tapađ, nema tímahrak komi til. 

Önnur úrslit skv. međf. töflu:

image0.jpg

Meira á www.riddarinn.net.     

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 16
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 154
  • Frá upphafi: 8780520

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband