6.1.2012 | 01:35
Riddarinn: Sigurđur Herlufsen á mikilli sigurbraut
Nýársmót Riddarans fór fram í 4. janúar í Vonarhöfn, ţar sem 23 aldnar skákkempur voru mćttar til tafls og hófu nýtt skákár. Reyndar höfđu ţó einhverjir í hópnum tekiđ forskot á sćluna í Ásgarđi í gćr enda virkir í báđum skákklúbbum eldri borgara.
Ađ venju voru tefldar 11 umferđir međ 10 mín. uht. í striklotu enda sötra keppendur kirkjukaffi eđa vígt vatn međan á atganginum stendur, sem gefur mönnum byr í seglin, hressir og kćtir.
Athygli vakti ađ sigursćli og trausti skákmađur Sigurđur Herlufsen (75) fullkomnađi ţrennuna međ ţví ađ vinna ţriđja mótiđ í Riddaranum í röđ og nú međ 10 vinningum af 11 mögulegum. Skemmst er ađ minnast ađ hann vann Jólakappmótiđ í síđustu viku einnig, hlaut ţá 8.5v. og mótiđ fyrir Jólin međ
9.5v, enda ţótt viđ ramman reip hafi veriđ ađ draga og ţrćlsterkir fyrrv. meistaraflokksmenn međal keppenda.
Reyndar er ţađ svo ađ Sigurđur hefur unniđ 5 af síđustu 6 mótum, sem er einnig klúbbsmet og hefur hlotiđ í ţeim hlotiđ 54.5 vinning af 66 mögulegum. Geri ađrir betur. Einstaklega glćsilegur og góđur árangur sérstaklega í ljósi ţess ađ hann teflir afar litlausan stöđubaráttustíl, svona í anda Botvinniks eđa Petrosians fyrrv. heimsmeistara. Kannski veldur lognvćran og látleysiđ ţví ađ mótherjum hans hćttir til ađ sofna á verđinum, ef ţeim verđur á minnsta ónákvćmni er tafliđ tapađ, nema tímahrak komi til.
Önnur úrslit skv. međf. töflu:
Meira á www.riddarinn.net.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:48 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 16
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 154
- Frá upphafi: 8780520
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 89
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.