Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmót barna: Vegleg verđlaun frá Bónus

Dawid KolkaGlćsileg verđlaun eru í bođi á Íslandsmóti barna í Rimaskóla á laugardaginn. Sigurvegarinn vinnur sér inn ferđ á Norđurlandamótiđ í skólaskák í Finnlandi, sem fram fer í febrúar. 

Bónus gefur ţremur efstu keppendum á Íslandsmótinu inneignarkort, samtals ađ andvirđi 50 ţúsund krónur, og fjöldi skemmtilegra vinninga verđur í happdrćtti Íslandsmótsins, svo allir eiga möguleika á glađningi.

Verđlaunin frá Bónus skiptast ţannig ađ 1. sćti gefur 25 ţúsund króna inneign, 2. sćtiđ 15 ţúsund og 3. sćtiđ 10 ţúsund. Ef verđlaunahafar eru jafnir ađ vinningum munu verđlaunin skiptast jafnt á milli ţeirra.

Í happdrćtti mótsins verđa margir vinningar, bćkur, geisladiskar, leikhúsmiđar, borđspil, sundkort og fjölskylduferđ í Húsdýragarđinn, svo nokkuđ sé nefnt. Eftirtalin fyrirtćki gefa vinninga: Sena, Nexus, Húsdýragarđurinn, ÍTR, Borgarleikhúsiđ og Sögur útgáfa.

Síđast en ekki síst verđur keppt um skínandi verđlaunapeninga og bikara á Íslandsmótinu í Rimaskóla og eru veitt verđlaun fyrir bestan árangur í hverjum árgangi.

Íslandsmót barna er opiđ öllum börnum í 1. til 5. bekk. Ţađ hefst klukkan 11 í Rimaskóla og eru keppendur hvattir til ađ skrá sig sem fyrst hér á skak.is.

Myndin er af Dawid Kolka, Íslandsmeistara barna 2011.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 18
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 156
  • Frá upphafi: 8780522

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 91
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband