Leita í fréttum mbl.is

Davíđ hrađskákmeistari Víkingaskákdeildar Ţróttar 2011

Kátir VíkingarHörkuspennandi hrađskákmeistaramóti Ţróttar-Víkingaklúbbsins 2011 lauk međ látum í Ţróttaraheimilinu í gćrkvöldi. Mćttir voru fjórtán vaskir keppendur, m.a nokkrir unglingar sem Svavar Viktorsson er ađ ţjálfa auk nokkra sterka skákmanna úr Haukum og Íslandsmeistara kvenna í skák.

Fide-meistararnir Davíđ Kjartansson og Tómas Björnsson voru í sérflokki framan af móti, en Gunnar Fr. Víkingaskákmeistari kom óvćnt sterkur inn í seinni hluta mótsins, vann m.a Tómas og Davíđ í miklum baráttuskákum. Gunnar vann sex síđustu skákir sínar og náđi öđru sćtinu af Tómasi, en Davíđ sigrađi međ átta vinninga af níu mögulegum og náđi ađ verja hrađskákmeistaratitil sinn frá árinu 2010.

ÚRSLIT:

* 1 Davíđ Kjartansson 8.0 v.
* 2 Gunnar Fr. Rúnarsson 7.5
* 3 Tómas Björnsson 7.0
* 4-5 Stefán Ţór Sigurjónsson 5.5
* 4-5 Elsa María 5.5
* 6 Jón Úlfljótsson 5.0
* 7. Sigurđur Ingason 4.5
* 8 Ingi Tandri Traustason 4.0
* 9-10 Björn Stefánsson 3.5
* 9-10 Tómas Marteinsson 3.5
* 11-12 Gunnar Gunnarsson 3.0
* 11-12 Jóhannes K. Sólmundarsson 3.0
* 13 Rafnar Friđrik 2.5
* 14 Arnar Ingi 0.5

Hrađskákmeistari Víkingaskákdeildar Ţróttar 2011: Davíđ Kjartansson
Hrađskákmeistari kvenna: Elsa María
Hrađskákmeistari unglinga: Jóhannes Kári Sólmundarsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.8.): 3
  • Sl. sólarhring: 135
  • Sl. viku: 282
  • Frá upphafi: 8780005

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 174
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband