Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar Steinn teflir viđ gesti á MS Jólaskákmótinu í Ráđhúsinu

Hjörvar SteinnHjörvar Steinn Grétarsson, 18 ára landsliđsmađur í skák, býđur gestum á öllum aldri í fjöltefli í Ráđhúsi Reykjavíkur, samhliđa MS Jólaskákmótinu, laugardaginn 17. desember klukkan 13.

Hjörvar Steinn náđi á dögunum tveimur áföngum ađ stórmeistaratitli. Hann er tefldi tvívegis á fyrsta borđi fyrir landsliđ Íslands á Evrópumótinu í nóvember. Ţar sigrađi Hjörvar m.a. Alexei Shirov sem teflt hefur einvígi um heimsmeistaratitilinn.

MS lógóMS Jólaskákmótiđ í Ráđhúsinu er fyrir börn 6-12 ára, sem veriđ hafa virkust í skákinni í ađ undanförnu. Gert er ráđ fyrir 70-80 keppendum frá fjölmörgum grunnskólum á höfuđborgarsvćđinu.

Skákakademía Reykjavíkur stendur ađ hátíđinni í Ráđhúsinu, í samvinnu viđ TR, Helli, KR, Fjölni, TG og Hauka.

Umgjörđ skákhátíđarinnar í Ráđhúsinu er glćsileg, enda ađalsalurinn fagurlega skreyttur í tilefni jólanna. Allir eru hjartanlega velkomnir ađ koma og fylgjast međ meisturum framtíđarinnar og spreyta sig í fjölteflinu gegn Hjörvari Steini, efnilegasta skákmanni landsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.8.): 6
  • Sl. sólarhring: 122
  • Sl. viku: 285
  • Frá upphafi: 8780008

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 177
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband