15.12.2011 | 18:10
Mikiđ fjör á Jólaskákmóti KR
Ţađ var kátt á hjalla hjá hinum kraftmiklu og ungu KR-ingum sem tóku ţátt í Jólamóti KR miđvikudaginn 14. desember. Um tuttugu keppendur tóku ţátt í átta umferđa móti sem markađi lok barna- og unglingastarfs KR ţetta áriđ. Um 30 ungir skákmenn úr skólum Vesturbćjar hafa sótt KR-ćfingarnar sem eru samstarfsverkefni Skákdeildar KR og Skákakademíu Reykjavíkur.
Skák er á stundatöflu allra skóla Vesturbćjar, teflt er öll mánudagskvöld í skákherberginu Frostaskjóli, tveir stórmeistarar búa í hverfinu og KR er međ sterkt liđ á Íslandsmóti skákfélaga; Vesturbćrinn er ađ vakna!
Og fjölgađ hefur í Skákdeild KR ţví Skákdeildin hefur í vetur bćtt viđ sig hátt í 20 nýjum félagsmönnum og međalaldur félagsmanna lćkkađ nokkuđ.
Hinn átta ára gamli nemandi Grandaskóla Jön Jörundur Guđmundsson og Hagskćlingurinn Ísidór Jökull Bjarnason urđu efstir og jafnir međ sjö vinninga og ţurfa ađ há einvígi um sigur á mótinu.
Í lok mótsins veitti formađur skákdeildar KR Kristján Stefánsson ţátttakendum viđurkenningu og verđlaun. Hin ýmsu verđulaun voru veitt; fljótastur ađ verđa mát, skrýtnasti leikurinn, flottasti hróksleikurinn. Fannst krökkunum afar gaman af ţessum nýstárlegu verđlaunum Kristjáns sem leysti alla út ađ lokum međ nammipoka.
Skákćfingar í KR hefjast aftur miđvikudaginn 4. janúar.
Myndaalbúm (HJ)
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 79
- Sl. sólarhring: 105
- Sl. viku: 358
- Frá upphafi: 8780081
Annađ
- Innlit í dag: 57
- Innlit sl. viku: 230
- Gestir í dag: 56
- IP-tölur í dag: 54
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.