15.12.2011 | 09:30
Gallerý Skák: Vignir Vatnar 8 ára öllum skeinuhćttur
Skákkvöldin í lista- og skák Gallerýinu í Bolholti 6 hafa veriđ vel sótt í haust enda opin öllum áhuga- og ástríđuskákmönnum, sem vilja spreyta sig eđa sýna snilli sína gegn verđugum andstćđingum.
Fjölmargir gamalreyndir skákmenn einkum af eldri kynslóđinni hittast ţar reglulega til tafls flest fimmtudagskvöld kl. 18 og tefla 11 umferđa hvatskákmót (10 mín. uht) auk margra yngri og uppvaxandi skákmanna.
Ţar fer fremstur í flokki Vignir Vatnar Stefánsson, 8 ára, sem mćtt hefur 5 sinnum til keppni ađ undanförnu ásamt föđur sínum Stefáni Má Péturssyni. Ţessi stórefnilegi yngissveinn hefur gert ţađ gott og velgt gamlingjunum og öđrum heldur betur undir uggum svo undrun vekur, hefur tvisvar orđiđ í 4. sćti af 15-18 keppendum međ 7 v. af 11 mögulegum og alls hlotiđ 32 vinninga af 55 í ţeim 5 mótum sem hann hefur teflt í.
Međal fórnarlamba hans eru ýmsir valinkunnir skákmeistarar svo sem Gunnar Kr. Gunnarsson (78), fyrrv. Íslandsmeistari (sem vann mótiđ 24.11 međ 10 v. -tapađi ađeins ţessari einu skák), Ögmundur Kristinsson, Egill Ţórđarson, Guđfinnur R. Kjartansson, Stefán Ţormar Guđmundsson, Kristján Stefánsson, Ţórarinn Sigţórsson, Sigurđur E. Kristjánsson; Páll G. Jónsson og fleiri eitilharđir skákmenn, sem ađ jafnađi selja sig dýrt og hafa telft áratugum saman.
Hinn ungi og uppvaxandi skáksnillingur Vignir Vatnar á ekki langt ađ sćkja skákhćfileika sína, sem virđast oft liggja í ćttum. Langalangafi hans var Pétur Zóphóníasson, frumkvöđull ađ stofnun Taflfélags Reykjavíkur 1901. Synir Péturs ţeir Sturla, Áki og Gunngeir voru allir mjög kunnir skákmenn og ţeir Zóphanías og Skarphéđinn bridgespilarar góđir. Langamma Vignis Vatnars var Jakobína Pétursdóttir, systir ţeirra brćđra, en hún var gift Hafsteini Gíslasyni, ţekktum skákunnanda um miđja síđustu öld. Afi hans og amma eru Pétur Vatnar Hafssteinsson og Dagný Jónsdóttir og foreldrar Sigurlína Guđbjörnsdóttir og Stefán Már Pétursson, svo öll ćtt hans sé hér rakin. Ţess má og geta ađ Gunnar Skarphéđinsson, sem sá ungi hefur m.a. att kappi viđ í Gallerýinu er frćndi hans, sonur Sr. Skarphéđins Péturssonar, prests í Bjarnanesi.
Ekki verđur annađ sagt en framtíđ Íslands á skáksviđinu sé björt ţví mörg önnur hćfileikarík ungmenni hafa sýnt framúrskarandi árangur ađ undanförnu, mörg hver eins og Vignir Vatnar lćrisveinar Helga Ólafssonar, stórmeistara og skákskólastjóra.
Nćst verđur att kappi í Gallerýinu í kvöld (fimmtudaginn 15. desember) og ţar nćst 29. desember ţegar sérstakt jólaskákmótiđ verđur haldiđ međ pomp og prakt. Ýtt á klukkurnar kl. 18 og lagt í púkk fyrir kaffi, kruđeríi og öđrum veisluföngum.
Nánari úrslit og fjölda mynda má sjá á: www.galleryskak.net.
ESE 15.12.11
Myndaalbúm (ESE)
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:18 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.5.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 77
- Frá upphafi: 8775679
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 65
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.