Leita í fréttum mbl.is

Páll Leó vetrarstöđumeistari SSON

Ţrettán keppendur settust ađ tafli í kvöld á hinu árlega Vetrarsólstöđumóti SSON ţar á međal góđir gestir og miklir vinir félagsins ţeir Óskar Haraldsson og Gunnar Freyr Rúnarsson međ ţeim í för var einnig ţýđversk stúlka frá Nürnberg er gegnir nafninu Lea, ţví voru hvorutveggja ljón og ljónynja ađ tafli á Selfossi í kvöld.

Tefldar voru 5 mínútna skákir allir viđ alla og öfugt.  Snemma tóku ţeir Gunnar Freyr og Páll Leó forystuna međ ţá brćđur Úlfhéđinn og Ingimund skammt undan, ađrir náđu ekki ađ blanda sér af neinu viti í topbaráttuna.

Í áttundu umferđ mćttust ţeir Gunnar og Páll, ţar hafđi Páll öruggan sigur og náđi forystunni og lét hana ekki af hendi ţađ sem lifđi móts.  Sá eini sem náđi ađ taka vinning af Páli var Grantas sem náđi ţó ekki nema hálfum.

Lokastađa:

1. Páll Leó                     11,5
2. Gunnar Freyr             10,5
3. Úlfhéđinn                    8
4. Ingimundur                 6,5
5.-7. Grantas                 6
5.-7. Ingvar Örn             6
5.-7. Erlingur J                6
8.-9. Inga                       5,5
8.-9. Magnús M              5,5
10. Óskar H                    4,5
11.-13. Lea                    3
11.-13. Magnús Garđ      3
11.-13. Erlingur Atli         3

Miđvikudaginn 28.des fer fram jólamót félagsins og hefst taflmennska venju samkvćmt kl 19:30.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.8.): 3
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 311
  • Frá upphafi: 8780128

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 241
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband