18.12.2011 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Ţegar Guđmundur Pálmason vann Fuderer

Ţar er hćgt ađ finna úrslit og skákir úr öllum helstu flokkakeppnum síđustu aldar. Nýjasta viđbótin á vefnum er umfjöllun um ólympíumót stúdenta en ţau hófust snemma á sjötta áratugnum og runnu sitt skeiđ á enda undir lok ţess áttunda.
Á fyrstu stúdentamótunum voru Friđrik Ólafsson, Guđmundur Pálmason, Ingvar Ásmundssson, Ţórir Ólafsson og Jón Einarsson duglegastir ađ tefla fyrir Íslands hönd. Í umfjöllun um mótiđ 1956, sem fram fór í Uppsala í Svíţjóđ, er ţess getiđ ađ hinir geđţekku íslensku skákmenn hafi naumlega misst af sćti í A-úrslitum en engu ađ síđur hafi Friđrik og Guđmundur verđlaun fyrir frammistöđu sína á 1. og 2. borđi.
Svo skemmtileg ţóttu ţessi mót ađ Íslendingar, međ ţá Jón Böđvarsson og Bjarna Felixson í broddi fylkingar, sóttu um og héldu stúdentamótiđ áriđ 1957. Tveir framtíđarheimsmeistarar mćttu til leiks í Sjómannaskólann í Reykjavík, Mikhael Tal og Boris Spasskí og ađrir ţekktir skákmenn voru t.d. Bent Larsen og William Lombardy.
Guđmundur Pálmason, sem síđar varđ einn kunnasti jarđvísindamađur okkar, tefldi aldrei mikiđ en hélt engu ađ síđur furđu miklum styrkleika alla tíđ. Á ferlinum gerđi hann jafntefli viđ ţrjá heimsmeistara: Euwe, Tal og Spasskí. Hann tók ţátt í fjórum stúdentamótum og tefldi á 1. borđi ţegar Íslendingar náđu hvađ bestum árangri, 6. sćti í Lyon 1955. Ţar mćtti hann heimsmeistaraefni Júgóslava, Andrija Fuderer, sem um ţađ leyti var ein skćrasta stjarna skákarinnar á alţjóđavettvangi. Ţegar Fuderer lést á dögunum var hans minnst fyrir tilţrif sem minntu á Tal og snilldarskákir rifjađar upp ţar sem hann lék sér ađ ţví ađ vinna meistara á borđ viđ Najdorf og Bronstein. Skákin í viđureign Íslendinga og Júgóslava í Lyon áriđ 1955 sýnir hversu öflugur Guđmundur var, áreynslulaus stíllinn minnir á Smyslov:
Guđmundur Pálmason - Andrija Fuderer
Hollensk vörn
1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 c6 4. e3 f5
Grjótgarđurinn" var vinsćl byrjun á ţessum árum.
5. Bd3 Rf6 6. Rf3 Bd6 7. O-O O-O 8. Dc2 Re4 9. Re5 Rd7 10. f3 Bxe5 11. dxe5 Rec5 12. f4 Rxd3 13. Dxd3 b6 14. b4! a5 15. b5 Rc5 16. Dd4 cxb5 17. cxb5 Hf7 18. Ba3 Hc7 19. Hfc1 Bd7 20. Bxc5 Hxc5 21. a4!
Teflir upp á ađ halda biskupinum frá, ţekktum vandrćđagrip í hollensku vörninni . Riddarinn er betri ţar sem hann hefur ađgang ađ d4-reitnum.
21. ... Hc4 22. Dd1 Hac8 23. Re2! De7 24. Hxc4 Hxc4 25. Hc1 He4 26. Rg3!
26. ... Hb4
Af hverju hirti Fuderer ekki e3 peđiđ? Sennilega út af eftirfarandi afbrigđi: sér: 27. Dd4! Da3 28. Hc7! Be8 og nú 29. Dxb6! ( betra en 29. Rxf5 exf5 30. e6 He1+31. Kf2 Da1! 32. Hxg7 Kh8 og svartur sleppur ) Kf8 30. Dd6+! Dxd6 31. exd6 og svartur rćđur ekki viđ d6-peđiđ.
27. Hc7 Dd8 28. Hc3 Be8 29. h3!
Góđur fyrirbyggjandi leikur.
29. ... g5 30. Re2 Bf7 31. Dc2 Kg7 32. Hc8 De7 33. Hc7 Hb2 34. Dc6 Dc5
34. .... Dd8 stođađi lítt. Eftir 35. Rd4! getur svartur enga björg sér veitt.
35. Dd7! Dxc7 36. Dxc7 Hxe2 37. Dxb6 g4 38. Kh2 h5 39. h4 Ha2 40. Dxa5 Ha3
- og Fuderer gafst upp.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
-------------------------------------------Skákţćttur Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 11. desember 2011.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 13.12.2011 kl. 14:34 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 16
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 160
- Frá upphafi: 8778533
Annađ
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 113
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.