Leita í fréttum mbl.is

Helgi Árnason Fjölnismađur ársins

Helgi ÁrnasonHelgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis varđ fyrir valinu í ár sem Fjölnismađur ársins 2011. Ţetta er mikill heiđur fyrir starf skákdeildarinnar sem Helgi hefur haldiđ utan um frá stofnun. Barna-og unglingastarfiđ hefur blómstarđ í skákinni í Grafarvogi og ţar er ađ finna óvenjumikla breidd afrekskrakka á sviđi skáklistarinnar.

Ţađ var formađur Fjölnis, Jón Karl Ólafsson sem tilkynnti útnefninguna og fylgdi henni eftir međ orđum. " Helgi er vel af ţessum titli kominn.  Hann stofnađi skákdeildina ásamt Hróksmönnum áriđ 2004 og hefur stýrt deildinni síđan sem formađur af miklum sóma. Tímamót urđu í sögu skákdeildar ţegar fyrsti Íslandsmeistaratitillinn í liđakeppni vannst núna í nóvember ţegar A sveit skákdeildarinnar vann međ óvenju miklum yfirburđum Íslandsmót unglingasveita. Ţetta er ađeins lítiđ brot af árangri deildarinnar.  Helgi er vakinn og sofinn yfir starfsemi deildarinnar, ţađ eru fáir laugardagarnir síđan 2004 sem hann hefur ekki mćtt í Rimaskóla á ćfingar skákdeildarinnar. Skákdeildin er međ engin ćfingagjöld, Helgi hefur međ dugnađi og elju aflađ styrkja til ađ deildin beri sig svo allir geti ćft án gjalda."

Skákdeild Fjölnis hefur áđur veriđ heiđruđ af Grafarvogsbúum ţví ađ á Grafarvogsdaginn áriđ 2009 fékk hún afhentan "Máttarstólpan" fyrir framúrskarandi félagsstarf í hverfinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband