Leita í fréttum mbl.is

Fjör á jólaskákmóti: Davíđ hreppti Ţúsund og eina ţjóđleiđ í Vin

Sigurvegarar í VinDavíđ Kjartansson sigrađi á bráđskemmtilegu og vel sóttu jólaskákmóti sem haldiđ var í Vin í dag. Fyrir sigurinn hlaut Davíđ stórvirki Jónasar Kristjánssonar, Ţúsund og ein ţjóđleiđ. Davíđ hlaut 5˝ vinning af 6 mögulegum. Nćstur kom Tómas Björnsson međ 5 vinninga og bronsiđ hreppti Gunnar Freyr Rúnarsson međ 4˝.

Bestum árangri kvenna náđi Elsa María Kristínardóttir, Íslandsmeistari 2011, og ungmennaverđlaun hlaut hinn efnilegi Hilmir Freyr Heimisson.

Ţórdís, Styrmir, VigdísHeiđursgestir jólamótsins voru Styrmir Gunnarsson og Vigdís Grímsdóttir. Bćđi eru ţau í stjórn Vinafélagsins, sem stendur vörđ um starfiđ í Vin, og bćđi gefa ţau út bćkur nú fyrir jólin.

Vigdís sendir frá sér skáldsöguna Trúir ţú á töfra? og Styrmir gefur út Ómunatíđ, sem fjallar um geđveiki.

Styrmir og Vigdís fćrđu Vin bćkur sínar ađ gjöf í tilefni dagsins og síđan léku ţau fyrsta leikinn í skák Hauks Angantýssonar og Gunnars Björnssonar.

Magnús Matthías og Jóhanna Ósk KristjánsdóttirKeppendur voru alls 27 og komu úr öllum áttum, svo úr varđ alţjóđlegt stórmót viđ Hverfisgötuna ţar sem allir skemmtu sér hiđ besta. Sögur útgáfa gaf glćsileg verđlaun og vinninga í happdrćtti sem efnt var til í mótslok. Skákfélag Vinjar stóđ ađ mótinu og naut ađstođar Skákademíu Reykjavíkur.

Lokastađan:

Glatt á hjalla á jólamóti1. sćti: Davíđ Kjartansson 5˝  2. sćti: Tómas Björnsson 5 vinninga. 3. sćti: Gunnar Freyr Rúnarsson 4˝ 4.-8. sćti: Gunnar Nikulásson, Hilmir Freyr Heimisson, Ágúst Örn Gíslason, Jón Árni Jónsson, Haukur Angantýsson 4. 9.-10. sćti: Birgir Berndsen, Óttar Norđfjörđ 3˝ vinning.  11.-15. sćti: Gunnar Björnsson o.fl., Heimir Guđjónsson, Elsa María Kristínardóttir, Sveinbjörn Jónsson, Michael Beuffre 3 vinninga.  16.-17. sćti: Jorge Fonseca, Hörđur Garđarsson 2˝ vinning. 18.-22. sćti: Guđmundur Valdimar Guđmundsson, Lea Kinleindser,  Jón Gauti Magnússon, Arnar Valgeirsson, Margrét Rún Sverrisdóttir 2 vinninga. 23.-24. sćti: Haukur Halldórsson, Magnús Matthíasson 1˝ vinning. 25.-27. sćti:  Jóhanna Ósk Kristjánsdóttir, Denis Valantin, Morina Fitim ˝ vinning.

Myndaalbúm mótsins (HJ)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er flott, mjög gott fyrir lítil og stór sjéní!!!

Gleđileg jól og farsćlt komandi ár óska ég ykkur öllum.

Kristjana Jóhannsdóttir (IP-tala skráđ) 12.12.2011 kl. 19:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 174
  • Frá upphafi: 8780277

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband