12.12.2011 | 17:25
Fjör á jólaskákmóti: Davíđ hreppti Ţúsund og eina ţjóđleiđ í Vin
Davíđ Kjartansson sigrađi á bráđskemmtilegu og vel sóttu jólaskákmóti sem haldiđ var í Vin í dag. Fyrir sigurinn hlaut Davíđ stórvirki Jónasar Kristjánssonar, Ţúsund og ein ţjóđleiđ. Davíđ hlaut 5˝ vinning af 6 mögulegum. Nćstur kom Tómas Björnsson međ 5 vinninga og bronsiđ hreppti Gunnar Freyr Rúnarsson međ 4˝.
Bestum árangri kvenna náđi Elsa María Kristínardóttir, Íslandsmeistari 2011, og ungmennaverđlaun hlaut hinn efnilegi Hilmir Freyr Heimisson.
Heiđursgestir jólamótsins voru Styrmir Gunnarsson og Vigdís Grímsdóttir. Bćđi eru ţau í stjórn Vinafélagsins, sem stendur vörđ um starfiđ í Vin, og bćđi gefa ţau út bćkur nú fyrir jólin.
Vigdís sendir frá sér skáldsöguna Trúir ţú á töfra? og Styrmir gefur út Ómunatíđ, sem fjallar um geđveiki.
Styrmir og Vigdís fćrđu Vin bćkur sínar ađ gjöf í tilefni dagsins og síđan léku ţau fyrsta leikinn í skák Hauks Angantýssonar og Gunnars Björnssonar.
Keppendur voru alls 27 og komu úr öllum áttum, svo úr varđ alţjóđlegt stórmót viđ Hverfisgötuna ţar sem allir skemmtu sér hiđ besta. Sögur útgáfa gaf glćsileg verđlaun og vinninga í happdrćtti sem efnt var til í mótslok. Skákfélag Vinjar stóđ ađ mótinu og naut ađstođar Skákademíu Reykjavíkur.
Lokastađan:
1. sćti: Davíđ Kjartansson 5˝ 2. sćti: Tómas Björnsson 5 vinninga. 3. sćti: Gunnar Freyr Rúnarsson 4˝ 4.-8. sćti: Gunnar Nikulásson, Hilmir Freyr Heimisson, Ágúst Örn Gíslason, Jón Árni Jónsson, Haukur Angantýsson 4. 9.-10. sćti: Birgir Berndsen, Óttar Norđfjörđ 3˝ vinning. 11.-15. sćti: Gunnar Björnsson o.fl., Heimir Guđjónsson, Elsa María Kristínardóttir, Sveinbjörn Jónsson, Michael Beuffre 3 vinninga. 16.-17. sćti: Jorge Fonseca, Hörđur Garđarsson 2˝ vinning. 18.-22. sćti: Guđmundur Valdimar Guđmundsson, Lea Kinleindser, Jón Gauti Magnússon, Arnar Valgeirsson, Margrét Rún Sverrisdóttir 2 vinninga. 23.-24. sćti: Haukur Halldórsson, Magnús Matthíasson 1˝ vinning. 25.-27. sćti: Jóhanna Ósk Kristjánsdóttir, Denis Valantin, Morina Fitim ˝ vinning.
Myndaalbúm mótsins (HJ)
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:41 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.9.): 3
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 174
- Frá upphafi: 8780277
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 104
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţetta er flott, mjög gott fyrir lítil og stór sjéní!!!
Gleđileg jól og farsćlt komandi ár óska ég ykkur öllum.
Kristjana Jóhannsdóttir (IP-tala skráđ) 12.12.2011 kl. 19:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.