Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur međ jafntefli viđ Pert - góđ frammistađa íslensku skákmannanna í London

Guđmundur Gísla

Guđmundur Gíslason (2318) gerđi jafntefli viđ enska stórmeistarann og landsliđsmanninn Nicholas Pert (2563) í níundu og síđustu umferđ b-flokks London Chess Classic sem fram fór í gćr.  Bjarni Jens Kristinsson (2045) vann sína skák og Birkir Karl Sigurđsson (1649) átti enn eitt gott jafntefliđ gegn stigahćrri andstćđingi.  Björn Ţorfinnsson (2402) tapađi fyrir stórmeistaranum og afmćlisbarninu Gawain Jones (2635).

Björn og Guđmundur fengu 6 vinninga og enduđu í 20.-34. sćti, Bjarni Jens fékk 4˝ vinning og endađi í 91.-125. sćti og Birkir Karl fékk 4 vinninga og endađi í 126.-158. sćti.

Frammistađa Björns samsvarađi 2460 skákstigum, Guđmundar 2393 skákstigum, Bjarna 2028 skákstigum og Birkir 1882 skákstigum.  

Björn, Guđmundur og Birkir Karl hćkka allir í stigum fyrir frammistöđuna á mótinu.  Birkir hćkkar mest eđa um 29 skákstig og virđist vera á mikilli siglingu ţessa dagana, Guđmundur hćkkar um 14 stig og Björn hćkkar um 8 stig.  Bjarni Jens lćkkar um 4 stig.  Semsagt 47 skákstigahćkkun fyrir íslenska skákmenn!

Mótiđ var mót Indverjanna.   Abhjeet Gupta (2640) sigrađi á mótinu en hann hlaut 8 vinninga.  Sahai Grover (2515) varđ svo annar međ 7˝ vinning. 

A-flokkurinn er hins vegar enn í fullum gangi og lokaumferđin fer fram í dag og hefst kl. 12.  Ţar hefur Kramnik pálmann í höndunum.

231 skákmađur tók ţátt í b-flokknum og ţar á međal 11 stórmeistarar og 22 alţjóđlegir meistarar.  Björn var nr. 22 í styrkleikaröđ keppenda, Guđmundur nr. 35, Bjarni Jens nr. 120 og Birkir Karl nr. 220.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband