12.12.2011 | 07:00
Jólaskákmót í Vin í dag
Jólaskákmót í Vin, Hverfisgötu 47, verđur haldiđ á mánudaginn, 12. desember klukkan 13. Verđlaun og vinningar eru glćsilegar og forvitnilegar nýjar bćkur frá Sögum útgáfu.
Jólamótiđ er öllum opiđ, ţátttaka er ókeypis og allir eru hjartanlega velkomnir.
Ađ mótinu stendur Skákfélag Vinjar, međ stuđningi Skákakademíu Reykjavíkur. Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Fyrstu verđlaun eru stórvirkiđ 1001 ţjóđleiđ eftir Jónas Kristjánsson, ţar sem yfir 1.000 göngu- og reiđleiđum er lýst og ţćr sýndar á vönduđum kortum.
Ađrir sem ná á verđlaunapall fá líka splunkunýjar bćkur, auk ţess sem veitt eru verđlaun fyrir bestan árangur ungmenna og kvenna. Ţá verđur efnt til happdrćttis, svo allir eiga keppendur eiga möguleika á ađ hreppa ilmandi nýjan prentgrip.
Heiđursgestir viđ setningu Jólaskákmótsins eru ţrír stjórnarmenn úr Vinafélaginu, sem eiga sameiginlegt ađ gefa út bók nú fyrir Jólin. Vigdís Grímsdóttir gefur skáldsöguna Trúir ţú á töfra, Styrmir Gunnarsson er höfundur bókarinnar Ómunatíđ, sem er ómetanlegt framlag til upplýstrar umrćđu um geđsjúkdóma og áhrif ţeirra, Ţráinn Bertelsson skrifađi Falliđ sem er ađ mati yfirlćknis SÁÁ ,,stórkostleg bók" um alkóhólisma.
Jólaandinn mun svífa yfir vötnum og taflborđum í Vin, enda verđur bođiđ upp á mandarínur, piparkökur, jólaöl og fleira góđgćti. Allir eru velkomnir í Vín, Hverfisgötu 47, sími 561 2612. Nánari upplýsingar veitir Arnar Valgeirsson í addivalg@yahoo.com.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 11.12.2011 kl. 23:36 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.9.): 10
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 178
- Frá upphafi: 8780303
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 108
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.