Leita í fréttum mbl.is

Unglingarnir og lyfjafrćđingurinn sigruđu á Atskákmóti Icelandair

 

Unglingarnir og lyfjafrćđingurinn

 

Unglingarnir og lyfjafrćđingurinn sigruđu á Atskákmóti Icelandair sem fram fór um helgina í Hóteli Natura (Loftleiđum).   Keppnin var mjög spennandi og loftiđ á skákstađ mjög lćvi blandađ.  Unglingarnir og lyfjafrćđingurinn tóku keppnina međ mögnuđum endaspretti og ljóst ađ unglingarnir voru í betra formi en margur eldri skákmađurinn!  Einherjar tóku einnig góđan endasprett og náđu öđru sćti.  Three Burritos & One Pink Taco höfnuđu í 3. sćti. 

Röđ efstu liđa:

  • 1. Unglingarnir og lyfjafrćđingurinn 47 v.
  • 2. Einherjar 45,5 v.
  • 3. Three Burritos & One Pink Taco 44,5 v.
  • 4. Who Keres 44 v.
  • 5. SA 43 v.
  • 6. Heiđursmenn 42,5 v.
  • 7. Hösmagi 41,5 v.
  • 8. Bersekri 40 v.

Sigursveitina skipuđu:

  • 1. Hjörvar Steinn Grétarsson 13,5 v. af 17 (fékk 11,5 í síđustu 12)
  • 2. Davíđ Ólafsson 13,5 v. af 17
  • 3. Dađi Ómarsson 14,5 v. af 17
  • 4. Vignir Vatnar Stefánsson 5,5 v. af 17 v.

Ţessir fengu allar ferđir fyrir tvo á flug Icelandair í Evrópu og eru hér međ hvattir til ađ nota ţá í skáklegum tilgangi!

Guđmundur Kjartansson varđ svo útdreginn og fćr flug fyrir tvo til Ameríku.

Bestum árangri á einstökum borđum náđu svo:

  • 1. Bragi Ţorfinnsson (Who Keres)
  • 2. Jón Viktor Gunnarsson (Who Keres)
  • 3. Davíđ Kjartansson (Three Burritos & One Pink Taco)
  • 4. Mikhael Jóhann Karlsson (SA)
  • 5. Magnús Sigurjónsson (Bolvíkingar)
Hilmir Freyr Heimisson fékk verđlaun fyrir óvćntustu úrslitin en hann vann Guđmund Halldórsson sem var tćpum 800 stigum hćrri!

Skákstjóri var Páll Sigurđsson.

Frábćrt framtak hjá Icelandair og afskaplega vel stađiđ ađ mótinu.   Ađ öđrum ólöstuđum á Óskar Long Einarsson langmestan heiđur fyrir ţennan skemmtilegan viđburđ sem óneitanlega stytti biđinu eftir jólunum hjá mörgum skákmanninum.

Fleiri myndir vćntanlegar á morgun.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.9.): 12
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 180
  • Frá upphafi: 8780305

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband