Leita í fréttum mbl.is

Héđinn međ jafntefli viđ Shirov í dag

Héđinn SteingrímssonHéđinn Steingrímsson (2562) gerđi jafntefli viđ spćnska ofurstórmeistarann Alexei Shirov (2713) í sjöundu umferđ ţýsku deildakeppninnar (Bundesligan) sem fram fór í dag.  Halldór Grétar fer yfir skákina á Skákhorninu. Héđinn átti fína helgi en hann gerđi tvö jafntefli gegn mjög sterkum skákmönnum.   

Báđar skákir Héđins um helgina fylgja međ sem viđhengi.  

Keppninni verđur framhaldiđ 4. og 5. febrúar međ 8. og 9. umferđ.

Henrik Danielsen tefldi einnig um helgina í neđri deild.  Hann vann ţýska FIDE-meistarann Dr. Markus Hochgraefe (2350).  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.9.): 5
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 108
  • Frá upphafi: 8780330

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband