11.12.2011 | 08:33
Jólaskákćfing T.R. - tónlist og fjölskylduskákmót!
Í gćr var jólaskákćfing í T.R. sem jafnframt var síđasta skákćfingin fyrir börn og unglinga í T.R. á ţessu ári. Laugardagsćfingarnar svokölluđu hafa veriđ vel sóttar í vetur. Tveir flokkar hafa veriđ í gangi og hafa Dađi Ómarsson og Eiríkur Kolbeinn Björnsson séđ um ţjálfun unglingaflokksins og Torfi Leósson séđ um ţjálfun barnaflokksins.
Jólaskákćfingin í dag var sameiginleg fyrir báđa flokkana og var hún fjölmenn og međ nýstárlegu sniđi. Jólasveinahúfur settu skemmtilegan svip á ćfinguna. Tónlistaratriđi og fjölskylduskákmót var ţema dagsins! Alls voru ţátttakendur 48, ţar af 37 börn og unglingar og 9 fullorđnir! En byrjum á byrjuninni.
Fyrst á dagskrá voru ţrjú tónlistaratriđi sem skákkrakkar úr T.R. stóđu fyrir. Páll Ísak Ćgisson spilađi jólalagiđ Jingle Bells á básúnu og Ólafur Örn Olafsson spilađi Musette á hljómborđ. Ađ lokum spilađi Símon Ţórhallsson á rafmagnsgítarinn sinn Led Zeppelin lagiđ frćga Stairway to heaven. Ţetta voru snilldarflott atriđi og hlutu tónlistarmennirnir mikiđ lófaklapp fyrir!
Nćst á dagskrá var tveggja manna liđakeppni. Krökkunum hafđi veriđ bođiđ upp á ađ taka einhvern fjölskyldumeđlim međ sér á jólaskákćfinguna og mynda liđ. Ţađ voru heilmargir sem komu međ pabba, afa, systkini eđa frćnku eđa frćnda međ sér. Ađrir voru í liđi međ vinum eđa félögum af laugardagsćfingunum. Liđanöfnin voru frumleg og skemmtileg!
Tefldar voru 6 umferđir međ 5 mín. umhugsunartíma. Í tveimur fyrstu sćtunum urđu brćđurnir Arnaldur Loftsson og Hrafn Loftsson sem tefldu í sitt hvoru liđinu međ sonum sínum! Eftir stigaútreikning hlutu Arnaldur og sonur hans Bjarki 1. sćtiđ og Hrafn og Hilmir sonur hans 2. sćtiđ. Í 3. sćti urđu síđan vinirnir úr unglingaflokki T.R. ţeir Jóhannes Kári Sólmundarson og Rafnar Friđriksson. Ţessi ţrjú liđ fengu Hátíđarpoka Freyju í verđlaun. En úrslit urđu annars sem hér segir:
- 1. Biskupapariđ: Bjarki Arnaldarson/Arnaldur Loftsson 10v af 12, 32,5 stig
- 2. Hvítu riddararnir: Hilmir Hrafnsson/Hrafn Loftsson 10v 31, 5 stig
- 3. Tveir jólasveinar og trefill: Rafnar Friđriksson/Jóhannes Kári Sólmundarson 8v 32,5 stig
- 4. Chess Master: Guđmundur Agnar Bragason/Bragi Ţór Thoroddsen 8v 28 stig
- 5. Svörtu hrókarnir: Bárđur Örn Birkisson/Björn Hólm Birkisson 8v 26,5 stig
- 6. Međan peđin sofa liggja hrókarnir andvaka: Ellert Kristján Georgsson/Georg Lúđvíksson 7,5v
- 7. Brose before Hose: Huginn Orri Arnórsson/Daníel Örn Auđunsson 7,5v
- 8. Arsenal United: Jakob Alexander Petersen/Símon Ţórhallsson 7v
- 9. Kolli og Kalli: Kolbeinn Ólafsson/Karl Andersson 7v
- 10. Axel og Co: Axel Bergsson/Birkir Bárđarson 7v
- 11. Svart-hvítir: Ţorsteinn Muni Jakobsson/Guđmundur Karl Úlfarsson 7v.
- 12. Jólarnir: Aron Ingi Woodard/Ignas Mykolaitis 6,5v
- 13. Riddararnir: Erik Daníel Jóhannesson/Bjarni Ţór Guđmundsson 6,5v
- 14. A-liđiđ: Anton Oddur Jónasson/Aldís Birta 5v
- 15. M og H: Hubert Jakubek/Pétur Jakubek 5v
- 16. Hrókar alls fagnađar: Svava Ţorsteinsdóttir/Leifur Ţorsteinsson, 5v
- 17. Tvibbarnir: Sólrún Elín Freygarđsdóttir/Halldóra Freygarđsdóttir, 5v
- 18. Jólasveinar: Alexandra Kinder/Mateusz Jakubek 5v
- 19. Kóngarnir: Páll Ísak Ćgisson/Sveinn Valgeirsson 5v
- 20. Eldhrókarnir: Ólafur Örn Olafsson/Ţröstur Olaf Sigurjónsson 4v
- 21. Jólakötturinn: Jóhann Bjarkar Ţórsson/Gylfi Harđarson 4v
- 22. Ađalskákfélag: Bjartur Guđmundsson/Orri Guđmundsson 3v
- 23. Jólaliđiđ: Sana Salahkarim/Mir Salahkarim 3v
- 24. Boginn: Bóas Orri Hannibalsson/Hannibal Hauksson 2v
Ađ ţessari skemmtilegu liđakeppni lokinni fór fram verđlaunaafhending. Fyrst voru veitt verđlaun (medalíur) fyrir mćtingu og árangur á laugardagsćfingunum á ţessari önn (nánar í pistli um jólaskákćfinguna á heimasíđu T.R., taflfelag.is).
Ţví nćst fór fram verđlaunaafhendingin fyrir Fjölskylduskákmótiđ og ađ lokum voru dregnir út fjórir bíómiđar í happdrćtti. Tvö liđ voru dregin út og ţeir heppnu voru Eldhrókarnir, feđgarnir Ólafur Örn og Ţröstur Olaf, svo og Jólakötturinn en ţađ voru Jóhannes og Gylfi sem eru nýbyrjađir ađ koma á laugardagsćfingarnar.
Ţá var bara jólahressingin eftir, sem ađ ţessu sinni var höfđ sem lokapunktur á jólaskákćfingunni. Malt og appelsín, piparkökur og kanelsnúđar, allt átti ţetta vel viđ á vel heppnađri jólaćfingu. Skákmömmurnar Elfa Björt Gylfadóttir, mamma Gauta Páls, og Áróra Hrönn Skúladóttir, mamma Hilmis Freys, bökuđu vöfflur og helltu upp á kaffi frammi í eldhúsi og allt féll ţetta vel í kramiđ!
Skákstjórar voru Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir og Jóhann H. Ragnarsson sem einnig tók myndir.
Laugardagsćfingar T.R. hefjast aftur 7. janúar 2012!
Pistill: SRF.
Myndaalbúm (JHR)
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:36 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 157
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.