Leita í fréttum mbl.is

Hrund og Gauti Páll efst á Jólagleđimóti viđ Hverafold

IMG 2583Tuttugu áhugasamir skákkrakkar tóku ţátt i velheppnuđu skákmóti Fjölnis og NETTÓ viđ Hverafold í Grafarvogi. Ţau Hrund Hauksdóttir Rimaskóla og Gauti Páll Jónsson Grandaskóla urđu efst á hnífjöfnu móti međ 5 vinninga af 6 mögulegum. Mótiđ var haldiđ í tilefni af Jólagleđi í Hverafold, verslunarmiđstöđinni Torginu Grafarvogi.

Í nćstu sćtum komu Norđurlandameistararnir úr Rimaskóla Svandís Rós Ríkharđsdóttir sem gerđi sér lítiđ fyrir og vann Hrund skólasystur sína í fyrsta sinn og Kristófer Jóel Jóhannesson međ 4,5 vinninga. Felix Steinţórsson Álfhólsskóla og Axel Hreinn Hilmisson Rimaskóla fengu 4IMG 2576 vinninga og Ásdís Birna Ţórarinsdóttir sem er enn ein skákdrottningin í Rimaskóla hlaut 3,5 vinninga.

Skákmótiđ fór fram í glćsilegum sal Sjálfstćđismanna í Grafarvogi. Í skákhléi fengu allir ţátttakendur veitingar frá NETTÓ í Grafarvogi en verslunin gaf einnig öll verđlaun mótsins. Allir ţátttakendur fengu vinninga frá Nettó og ţeir 10 efstu bćkur og nammipoka.

Ţađ voru ţeir frćndur Helgi Árnason og Gunnlaugur Egilsson stjórnarmenn í Skákdeild Fjölnis sem sáu um framkvćmd mótsins og hrósuđu ţeir óspart ţátttakendum fyrir góđa frammistöđu og hegđun. 

Myndaalbúm (HÁ)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 160
  • Frá upphafi: 8780466

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband