Leita í fréttum mbl.is

Skákmót fyrir unglinga í Hverafold í dag

Veimg_6543_1125300.jpgslun NETTÓ í Hverafold í Grafarvogi og skákdeild Fjölnis halda skákmót laugardaginn 10. desember frá kl. 11:00 - 12:45. Mótiđ er haldiđ í tilefni af ţví ađ ţennan dag er haldin "Jólagleđi í Hverafold" verslunarmiđstöđinni Grafarvogi.

Allir grunnskólanemendur eru velkomnir á mótiđ og er ţetta tilvaliđ skámót fyrir t.d. alla ţá ungu og efnilegu skákmenn sem tóku ţátt í jólaskákmóti SFS um síđustu helgi. Verslunin NETTÓ mun sjá til ţess ađ allir ţátttakendur fái ljúffengar veitingar og er ţar af nógu ađ taka. NETTÓ gefur einnig öll verđlaun á mótiđ. Skákdeild Fjölnis lýkur starfseminni á árinu 2011 međ ţessu glćsilega skákmóti og fagnar frábćrum árangri Fjölniskrakka viđ skákborđiđ. Mótiđ fer fram í sal Sjálfstćđismanna uppi á 3. hćđ Hverafoldar. Gengiđ inn sunnanmegin. Eftir skákmótiđ verđur kveikt á jólatrénu á Torginu í Hverafold, bođiđ upp á skemmtiatriđi og tilbođ í öllum verslunum á Torginu Hverafold. Keppendur hvattir til ađ mćta tímanlega.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 10
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 162
  • Frá upphafi: 8780487

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband