Leita í fréttum mbl.is

Björn efstur á London Chess Classic eftir sigur á Smith - í beinni á morgun

Björn ŢorfinnsBjörn Ţorfinsson (2402) vann sćnska alţjóđlega meistarann Axel Smith (2480) í sjöundu umferđ b-flokks London Chess Classic sem fram fór í kvöld.  Björn hefur 6 vinninga og er efstur ásamt fjórum öđrum. Bjarni Jens Kristinsson (2045) vann einnig, Guđmundur Gíslason (2318) og Birkir karl Sigurđsson (1649) gerđu jafntefli.  Björn mćtir indverska alţjóđlega meistaranum Sahaj Grover (2515) á morgun og verđur skákin sýnd beint á vefsíđu mótsins.

Guđmundur hefur 4,5 vinning og er í 30.-59. sćti, Bjarni Jens hefur 3,5 vinning og er í 91.-134. sćti og Birkir Karl hefur 2,5 vinning og er 164.-195. sćti.

Efstir ásamt Birni eru Indverjinn Abhjeet Gupta (2640) og Englendingarnir Gawain Jones (2635), Peter Wells (2492) og skákkonan Jovanka Houska (2415).

231 skákmađur tekur ţátt í b-flokknum og ţar á međal 11 stórmeistarar og 22 alţjóđlegir meistarar.  Björn er nr. 22 í styrkleikaröđ keppenda, Guđmundur nr. 35, Bjarni Jens nr. 120 og Birkir Karl nr. 220.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 13
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 165
  • Frá upphafi: 8780490

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband