Leita í fréttum mbl.is

Atskákmót Icelandair fer fram á morgun

Atskákmót Icelandair - Sveitakeppni 2011 hefst á morgun 10. desember á Hótel Natura, gamla Hótel Loftleiđir og hefst mótiđ kl. 13:00 og eru keppendur beđnir um ađ mćta tímalega.  

Mótiđ verđur sett í bíósalnum sem er á vinstri hönd ţegar keyrt er ađ hótelinu. 

Ţađ eru margir sterkir skákmenn búnir ađ skrá sig ţ.á.m stórmeistararnir Helgi og Friđrik Ólafssynir, Stefán Kristjánsson og líklega okkar nćsti stórmeistari Hjörvar Steinn Grétarsson sem sigrađi sjálfan Shirov á dögunum svo glćsilega, einnig eru fleiri alţjóđlegir og FIDE meistarar. 

Sú breyting hefur orđiđ á dagskránni ađ ţađ verđa tefldar 17 umferđir í stađ 14  ţar sem ađ 17 umferđir ţykjar gefa réttmćtustu sigurvegarana. 

Er ţađ von mótshaldara ađ menn mćti jákvćđir og njóti mótsins. 

Ţeir sem kjósa ađ millifćra ţátttökugjaldiđ fremur en ađ borga á stađnum geta millifćrt međ tilvísun í liđiđ á reikninginn: 

515-4-251312 
131276-5089 
14.000 

Veitingar: 

Mótsgestir: 
Fá 10% afslátt á veitingastađnum Satt 
Geta keypt kaffi yfir helgina á 1.000 krónur međ ţví ađ fara á veitingastađinn Satt og borgađ ţar, en kaffiđ verđur stađsett niđri. 
Eftir ađ umferđunum lýkur á laugardeginum verđur tilbođ á kranabjór á barnum eđa 500 kr. til klukkan 21:00.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 5
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8780509

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 81
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband