Leita í fréttum mbl.is

Björn í beinni útsendingu

Björn Ţorfinsson (2402) vann enska FIDE-meistarann Robert Eames (2241) í sjöttu umferđ b-flokks London Chess Classic sem fram fór í gćrkveldi.  Bjarni Jens Kristinsson (2045) gerđi jafntefli í sinni skák en Guđmundur Gíslason (2318) og Birkir Karl Sigurđsson (1649) töpđu.  Skák Björns gegn sćnska alţjóđlega meistaranum Axel Smith (2480) er sýnd beint.

Björn hefur 5 vinninga og er í 4.-10. sćti, Guđmundur hefur 4 vinninga, Bjarni Jens Kristinsson hefur 2,5 vinning og Birkir Karl Sigurđsson (1649) hefur 2 vinninga.

231 skákmađur tekur ţátt í b-flokknum og ţar á međal 11 stórmeistarar og 22 alţjóđlegir meistarar.  Björn er nr. 22 í styrkleikaröđ keppenda, Guđmundur nr. 35, Bjarni Jens nr. 120 og Birkir Karl nr. 220.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 5
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8780509

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 81
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband