Leita í fréttum mbl.is

Ţorvarđur og Jóhann sigurvegarar á Skákţingi Garđabćjar - Jóhann Garđabćjarmeistari

Reykvíngurinn Jóhann H. RagnarssonSjöunda og síđasta umferđ Skákţing Garđabćjar var tefld í gćr.   Hart var barist á toppnum og vann Haukamađurinn Ţorvarđur Fannar Ólafsson gegn Jóhanni Helga Sigurđssyni í skák sem leit vel út fyrir Jóhann lengi vel og tryggđi sér ţar međ efsta sćtiđ á stigum ţví um leiđ ţví Jóhann H. Ragnarsson náđi jafntefli gegn Páli Sigurđssyni ţar sem Páll stóđ um tíma örlítiđ betur.   Međ ţessu tryggđi Jóhann sér titil Skákmeistara Garđabćjar enn eitt áriđ. 

Örn Leó Jóhannsson náđi svo 3. sćtinu eftir ađ Páll Andrason lék illa af sér međ drottningu og biskup gegn tveimur hrókum en slćma kóngstöđu. 

Mikael Jóhann Karlsson fćr verđlaun fyrir bestan árangur 16 ára og yngri.

B flokkurinn klárađist fyrir nokkrum vikum og ţar urđu jafnir og efstir ţeir Hilmir Freyr Heimisson og Gauti Páll Jónsson međ 4,5 vinning af 5. Í ţriđja sćti varđ svo Jón Hákon Richter. 

Verđlaunaafhending fyrir mótiđ verđur ađ loknu Hrađskákmóti Garđabćjar fimmtudaginn 15. desember nćstkomandi. 

Alls tóku 21 skákmađur ţátt í skákţingi Garđabćjar ţetta áriđ. 

Sjá má öll úrslit á Chess-Results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 6
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8780510

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband