Leita í fréttum mbl.is

Björn og Guðmundur unnu - eru í 8.-26. sæti

Björn Þorfinnsson alþjóðlegur meistari og Framari.Björn Þorfinnsson (2402) og Guðmundur Gíslason (2318) unnu báðir í 5. umferð b-flokks London Chess sem fram fór í dag.   Báðir lögðu þeir stigalægri andstæðinga.  Bjarni Jens Kristinsson (2045) og Birkir Karl Sigurðsson (1649) töpuðu hins vegar fyrir stigahærri andstæðingum.  Björn og Guðmundur hafa 4 vinninga og eru í 8.-26. sæti.   Bjarni Jens og Birkir Karl hafa 2 vinninga og eru í 136.-180. sæti.

Guðmundur mætir sænska stórmeistaranum Tiger Hillap Persson (2530) á morgun en Björn mætir enska FIDE-meistaranum Robert Eames (2241).  

231 skákmaður tekur þátt í b-flokknum og þar á meðal 11 stórmeistarar og 22 alþjóðlegir meistarar.  Björn er nr. 22 í styrkleikaröð keppenda, Guðmundur nr. 35, Bjarni Jens nr. 120 og Birkir Karl nr. 220. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband