Leita í fréttum mbl.is

Enn fjörlega teflt í London - McShane efstur ásamt Carlsen - Nakamura vann Anand

Ţađ er ákaflega mikiđ fjör á London Chess Classic og hart barist í hverri skák.  Í dag lauk ţremur skákum af 4 međ hreinum úrslitum.  McShane og Short unnu landa sína Howell og Adams.  Nakamura vann Anand í ótrúlegri skák ţar sem ţeir léku af sér skákinni sitt á hvađ.  Carlsen og Kramnik gerđu jafntefli.  Carlsen og McShane eru efstir međ 8 stig.   

Stađan:
  • 1.-2. Carlsen (2826) og McShane (2671) 8 stig
  • 3. Nakamura (2758) 7 stig
  • 4. Kramnik (2800) 5 stig
  • 5. Aronian (2802) 4 stig
  • 6. Short (2698) 3 stig
  • 7.-9. Howell (2633), Adams (2734) og Anand (2811) 2 stig

Short, Anand, Kramnik og Aronian hafa teflt 3 skákir en ađrir 4 skákir. Veitt eru 3 stig fyrir sigur og 1 fyrir jafntefli

Frídagur er á morgun. Í 5. umferđ sem fram fer á fimmtudag mćtast m.a: Aronian - Carlsen og Nakamura - Howell.  McShane situr yfir. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.9.): 4
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 145
  • Frá upphafi: 8780527

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband