Leita í fréttum mbl.is

Rimaskóli sigrađi í eldri flokki Jólaskákmóts TR og SFS

Rimaskóli sigrađi međ nokkrum yfirburđum í eldri flokki Jólaskákmóts TR og SFS sem fram fór í skákhöll TR í Faxafeni á mánudag. Ţátttaka var svipuđ og veriđ hefur í ţessum flokki undanfarin ár en tíu sveitir tóku ţátt og voru tefldar níu umferđir, allir viđ alla. Í stúlknaflokki varđ Engjaskóli hlutskarpastur en sú sveit hafnađi í 4. sćti á mótinu. Í opnum flokki varđ Rimaskóli efstur eins og áđur sagđi en nokkuđ örugglega í 2. sćti kom a-sveit Laugalćkjaskóla og Hólabrekkuskóli náđi 3. sćti eftir spennandi baráttu viđ Engjaskóla og a-sveit Hagaskóla.

Stúlknasveit Engjaskóla var ţannig skipuđ:

  • 1.    Elín Nhung
  • 2.    Honey Grace
  • 3.    Rósa Linh
  • 4.    Aldís Birta Gautadóttir

Sigursveit Rimaskóla var ţannig skipuđ:

  • 1.    Dagur Ragnarsson
  • 2.    Oliver Aron Jóhannesson
  • 3.    Jón Trausti Harđarson
  • 4.    Hrund Hauksdóttir

Liđsstjóri: Helgi Árnason

Silfurliđ Laugalćkjarskóla a-sveit:

  • 1.    Jóhannes Kári Sólmundarsson
  • 2.    Rafnar Friđriksson
  • 3.    Garđar Sigurđarson
  • 4.    Arnar Ingi Njarđarson

Liđsstjóri: Svavar Viktorsson

Bronsliđ Hólabrekkuskóla:

  • 1.    Dagur Kjartansson
  • 2.    Brynjar Steingrímsson
  • 3.    Donika Kolica
  • 4.    Margrét Rún Sverrisdóttir

Liđsstjóri: Björn Ívar Karlsson

Heildarúrslit urđu annars sem hér segir:

 

1.

Rimaskóli

35 vinn. (af 36)

2.

Laugalćkjaskóli a-sveit

27

3.

Hólabrekkuskóli

24˝

4.

Engjaskóli (stúlknasveit)

23˝

5.

Hagaskóli a-sveit

23

6.

Laugalćkjaskóli b-sveit

18˝

7.

Álftamýraskóli a-sveit

11˝

8.

Hagaskóli b-sveit

9

9.

Breiđholtsskóli

10.

Álftamýraskóli b-sveit

 

Skákstjórar voru Ólafur H. Ólafsson og Eiríkur K. Björnsson frá TR.

Mótstjóri var Soffía Pálsdóttir frá SFS.

Myndir koma síđar.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.9.): 15
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 156
  • Frá upphafi: 8780538

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband