Leita í fréttum mbl.is

Fjórskák í Laugalćk

Fjórskák í LaugalćkŢann 1. desember fór fram í Laugalćkjarskóla eitt fjölmennasta skákmót landsins. Ţá hittust 98 nemendur úr fjórum grunnskólum Reykjavíkur og reyndu međ sér í ţessum ţroskandi leik í miklu bróđerni. Allir höfđu gaman ađ og margir vildu tefla fleiri en ţćr 7 umferđir sem hćgt var ađ koma viđ ađ ţessu sinni.

 Örmjótt var á munum úr lokin en bestum árangri náđu eftirtalin:

  • Dagur Ragnarsson og Oliver Aron Jóhannesson úr Rimaskóla fengu 6,5 vinninga af 7.
  • Kristófer Jóel Jóhannesson, Nansý Davíđsdóttir (9 ára!) og Hrund Hauksdóttir úr Rimaskóla fengu 6 vinninga.
  • Leifur Ţorsteinsson úr Hagaskóla og Kristinn Andri úr Engjaskóla fengu 5,5 vinninga.
  • 5 vinninga fengu síđan ţau Jóhannes Kári Sólmundarson, Rafnar Friđriksson, Garđar Sigurđarson og Hilmar Aron Sveinbjörnsson úr Laugalćkjarskóla, Jón Jakob úr Hagaskóla, Theodór Rocha, Joshua Davíđsson (6 ára!) og Svandís Rós Ríkharđsdóttir úr Rimaskóla og svo Elín Nhung Viggósdóttir, Sara Hanh og Jóhannes Karl Kristjánsson úr Engjaskóla.

Mikiđ reyndi á Svavar Viktorsson kennara viđ Laugalćkjarskóla viđ skákstjórn ţví ţegar 98 4skak1des2011_001.jpgkappsfullir krakkar reyna međ sér í hrađskák ţá er spennustigiđ hátt. Allt gekk ţó vonum framar.

Krakkar úr ţessum fjórum skólum hittast fjórum sinnum í vetur og mćtast ţá gjarnan 20 manna sveitir úr hverjum skóla. Ţetta er ţriđji veturinn í röđ sem ţetta er gert og áttu Helgi Árnason skólastjóri Rimaskóla og Sturla Snćbjörnsson kennari í Hagaskóla frumkvćđi ađ framtakinu í upphafi. Nćst verđur keppt í Hagaskóla 9. febrúar 2012 og ţá verđur vćntanlega sveitakeppni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.9.): 14
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 8780552

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 96
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband