5.12.2011 | 18:11
Fjórskák í Laugalćk
Ţann 1. desember fór fram í Laugalćkjarskóla eitt fjölmennasta skákmót landsins. Ţá hittust 98 nemendur úr fjórum grunnskólum Reykjavíkur og reyndu međ sér í ţessum ţroskandi leik í miklu bróđerni. Allir höfđu gaman ađ og margir vildu tefla fleiri en ţćr 7 umferđir sem hćgt var ađ koma viđ ađ ţessu sinni.
Örmjótt var á munum úr lokin en bestum árangri náđu eftirtalin:
- Dagur Ragnarsson og Oliver Aron Jóhannesson úr Rimaskóla fengu 6,5 vinninga af 7.
- Kristófer Jóel Jóhannesson, Nansý Davíđsdóttir (9 ára!) og Hrund Hauksdóttir úr Rimaskóla fengu 6 vinninga.
- Leifur Ţorsteinsson úr Hagaskóla og Kristinn Andri úr Engjaskóla fengu 5,5 vinninga.
- 5 vinninga fengu síđan ţau Jóhannes Kári Sólmundarson, Rafnar Friđriksson, Garđar Sigurđarson og Hilmar Aron Sveinbjörnsson úr Laugalćkjarskóla, Jón Jakob úr Hagaskóla, Theodór Rocha, Joshua Davíđsson (6 ára!) og Svandís Rós Ríkharđsdóttir úr Rimaskóla og svo Elín Nhung Viggósdóttir, Sara Hanh og Jóhannes Karl Kristjánsson úr Engjaskóla.
Mikiđ reyndi á Svavar Viktorsson kennara viđ Laugalćkjarskóla viđ skákstjórn ţví ţegar 98 kappsfullir krakkar reyna međ sér í hrađskák ţá er spennustigiđ hátt. Allt gekk ţó vonum framar.
Krakkar úr ţessum fjórum skólum hittast fjórum sinnum í vetur og mćtast ţá gjarnan 20 manna sveitir úr hverjum skóla. Ţetta er ţriđji veturinn í röđ sem ţetta er gert og áttu Helgi Árnason skólastjóri Rimaskóla og Sturla Snćbjörnsson kennari í Hagaskóla frumkvćđi ađ framtakinu í upphafi. Nćst verđur keppt í Hagaskóla 9. febrúar 2012 og ţá verđur vćntanlega sveitakeppni.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 14
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 158
- Frá upphafi: 8780552
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 96
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.